Launastefna lífeyrissjóðanna

Lífeyrissjóðir eiga stóra hluti í flestum stærstu fyrirtækjum landsins og hafa þar með áhrif á launastefnu þeirra. Verkalýðshreyfingin stjórnar lífeyrissjóðum til helminga á móti Samtökum atvinnulífsins.

En lífeyrissjóðirnir beita sér ekki til að stuðla að launajöfnuði. Aðeins örsjaldan heyrast frétt um að lífeyrissjóðir hafi stigið á bremsuna þegar kjör æðstu stjórnenda stærstu fyrirtækjanna eru annars vegar.

Hvers vegna beitir verkalýðshreyfingin ekki þeim verkfærum sem hún hefur til að auka launajöfnuð?


mbl.is „Jöfnuður í samfélaginu er að minnka“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband