Píratar taka alţingi í gíslingu međ dagskrárvaldi

Jón Ţór ţingmađur Pírata játar ađ stefna flokksins sé ađ stjórna alţingi međ ,,dagskrárvaldi." Björn Bjarnason vitnar í ţingrćđu Jóns Ţórs ţar sem segir:

...vitum öll ađ ţessi tíma- og málţófshefđ o.s.frv. er til stađar vegna ţess ađ menn eru ađ keppa um dagskrárvaldiđ.

Dagskrárvaldiđ er notađ til taka ţjóđarsamkomuna í gíslingu. Píratar í samvinnu međ Samfylkingu nota stöđu sína á ţingi til pólitískra hryđjuverka. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Hver ćtti svo sem ađ muna eftir hinu frćga málţófstímabili hjá sjöllum?

Jón Páll Garđarsson, 3.2.2018 kl. 14:28

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Af hverju eru okkar menn ađ svara ţessu liđi? Af hverjui láta ţeir ţá ekki bara ţusa óáreitta?

Halldór Jónsson, 3.2.2018 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband