Fjórar eiginkonur fyrir karlmann

Samkvæmt helgitexta múslíma getur karl átt allt að fjórar eiginkonur. Fjölkvæni tíðkast í mörgum ríkjum múslíma. En fjölkvæni er bannað í Þýskalandi og tveir sýrlenskir flóttakarlar þar, sem hvor á tvær eiginkonur, skapa nokkurn vanda, segir í Die Welt.

Þýsk stjórnvöld vilja leyfa fjölskyldum að sameinast. Kjarnafjölskyldan í trúarmenningu múslíma getur verið einn karl og allt upp í 4 eiginkonur.

Þjóðverjar vita ekki alveg í hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Á að samþykkja fjölkvæni í undir formerkjum fjölmenningar eða verða múslímakarlar að sætta sig við þýsk lög og halda sig við eina eiginkonu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er það eitthvað vitlausara að einhver maður eigi 2 eiginkonur

heldur en að 2 karlar séu að pota upp í rassinn á hvor öðrum?

Það er alþekkt í dýraríkinu að karldýr eigi mörg kvendýr; en ef að öll dýrin í skóginum kæmu út úr skápnum á morgun að þá myndu væntanlega allir dýra-stofnar deyja út á endanum= óeðli sem að ekki gengur upp.

Jón Þórhallsson, 3.2.2018 kl. 18:05

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Fjölkvæmni er einnig þekkt í BIBLÍUNNI. 

Jón Þórhallsson, 3.2.2018 kl. 18:55

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fjölmenningin hlýtur að ná til allra, innfæddra og innfluttra, svo og jafnræðið ef lögin eru sniðgengin.  Eða hvað?

Kolbrún Hilmars, 3.2.2018 kl. 19:50

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já en eftir því sem mér skilst verða karlar að sanna að þeir geti séð fyrir td.2,3,4,konum.

Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2018 kl. 04:18

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Nú, þegar hver sem er getur gifst hverjum sem er, hvers vegna ætti þá að banna fólki að giftast fleiri en einum einstaklingi í einu? 

Þorsteinn Siglaugsson, 5.2.2018 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband