Verslunin er ekki þjóðin

Verslunin er hagsmunaaðili, ekki ekki þjóðin. Talsmenn verslunar berjast fyrir sértækum hagsmunum en láta aðra lönd og leið, t.d. jafnvægi í byggðum landsins.

Sérhagsmunir eru iðulega klæddir fögrum orðum. Verslunin talar um ,,frelsi" í viðskiptum þegar barist er fyrir stærri sneið af veltunni með matvörur.

Bændur eiga meira tilkall til þess að vera þjóðin en verslunin. Bændur standa fyrir frumframleiðsluna en verslunin er bara milliliður.

 


mbl.is Þjóðarsamtal í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kristján Þór sinnir ráðherraskyldu sinni af einstakri sanngirni til heilla fyrir íslenska þjóð. Maður verður að vona að gamla þjóðrækniseðli ríkisstjórnarinnar verði allsráðandi,annars hefur forsetinn aldeilis hlaupið á sig. 

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2017 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband