Hćlisleitendur: 3 milljarđar í umframkeyrslu - lausnin er einföld

Hćlisleitendur kosta skattborgarana um 5 til 6 milljarđa króna á ári, ţar af eru 3 milljarđar umfram áćtlanir.

Hćlisleitendur koma til Íslands í flugvélum. Til Evrópu kemur enginn í flugvél, heldur á mandrápsfleytum yfir Miđjarđarhaf. Hvers vegna? Jú, í Evrópu gildir tilskipun um ađ flugfélög beri ábyrgđ á farţegum sínum. Flugfélögin flytja ţess vegna ekki hćlisleitendur.

Viđ gćtum tekiđ upp međ einföldum hćtti reglur sem gilda í Evrópu. Ef áhugi er fyrir viđtöku hćlisleitenda er hćgt ađ auglýsa ađ sendiráđ Íslands tćkju viđ umsóknum. Enginn hćlisleitandi kćmi til landsins nema ađ hafa veriđ áđur samţykktur.

Ţađ ţjónar hvorki hagsmunum samfélagsins né hćlisleitenda ađ ţeir séu í óvissu hér á landi um sín mál.


mbl.is Geti afgreitt umsóknir samdćgurs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţannig ađ ţú myndir vilja bakka út úr Schengen?

Jón Ţórhallsson, 11.8.2017 kl. 17:29

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ríkisstjórnin vill víst fjölga hćlisleitendum og ţessvegna er ekkert gert af slíku sem ţú lýsir. Manni skilst ađ hún líti á hćlisleitendur sem framtíđar auđlind.

Halldór Jónsson, 11.8.2017 kl. 17:36

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţau vita fyrir fram ađ ţađ á ađ vísa ţeim burt, en una ţví vel ađ fá hér frítt uppihald, lćknis- og tannlćknaţjónustu, allt "ókeypis" nema fyrir ísl. skattgreiđendur!

Hćgri flokkarnir í ríkisstjórninni eru trúlega í gíslingu "Bjartrar framtíđar" sem vill fjölga hér landsmönnum upp í 800.000 um 2050, sem sé mest međ lítt menntuđum, ađ mestu múslimskum hćlisleitendum frá Balkanlöndum, enda bara fćkkun Íslendinga sjálfra međan fćđingartíđnin á hvert par er ađeins 1,75 börn (í stađ 2,1 sem ţarf til ađ viđ stöndum í stađ), en Óttarr heilbrigđisráđherra BF vill einmitt leyfa ENN FLEIRI fósturdeyđingar!!

Međ slíka menn viđ stjórnvölinn er Ísland á helvegi.

Jón Valur Jensson, 11.8.2017 kl. 18:01

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ljóslega ţarf ađ stytta kjörtímabilin. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 11.8.2017 kl. 20:44

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţađ er spurning Hrólfur! Eftir ađ hafa lifađ međ ţessari elskulegu ţjóđ  svona lengi oftast afskiptalítilli af stjórnun landsins,(fram ađ hruni)hvort ţađ er ekki eitt af góđum ráđum  sem ţú nefnir.Ef ég legg til ađ viđ tökum okkur til og skerpum á aga poppar upp hver á ađ aga hvern? Viđ eigum Stjórnarskrá  sem stjórnmálamenn eru berir af ađ brjóta og okkur peđunum er ćtlađ ađ virđa ţá.- Sannur Íslendingur lćtur aldrei srjórnast af erlendu ţjóđarbandalagi en á gott og vinsamlegt samband viđ nágranna sína og helst allar ţjóđir. Best ađ fara ađ halla sér eftir lúr í hćgindastóli.Mb.Kv.til allra hér.

Helga Kristjánsdóttir, 12.8.2017 kl. 07:11

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Bara til ađ upplýsa ţađ eina ferđinia enn, ţá voru ţađ kratarnir Jón Baldvin Hannibalsson og Ţorsteinn Pálsson, sem handsöluđu Schengen í koktelpartíi.  

Ţeir eru búnir ađ kosta okkur sitt ţessir drengir, eins og flest sem kratar koma nćrri.  

Ţađ kom svo í hlut Halldórs Ásgrímssonar ađ hlífa ţeim kónum viđ ađ fá stimpilinn "ómerkingar" og sem utanríkisráđherra skrifađi hann undir samninginn.

Halldór hefđi betur látiđ ţá sitja í súpunni og fylgja dćmi breta og vera utan Schengen.


Benedikt V. Warén, 12.8.2017 kl. 08:38

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er máliđ Helga mín ágćt, ađ viđ eigum stjórnaskrá sem engin viđurlög virđast viđ ađ brjóta. Ég er ágćtur smiđur og get smíđađ axir og sverđ, lagfćrt byssur og hlađiđ skot sem gćtu möguleg rétt viđ brotna stjórnarskrá.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 12.8.2017 kl. 09:37

8 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já Benidikt,  ţeir međ gúmmý puttanna, Jón ţvađurmaskína og hirđfífl sjálfstćđisflokksins hefđu ađ skađlausu mát frjósa úti međframsóknar baularanum.      

Hrólfur Ţ Hraundal, 12.8.2017 kl. 09:40

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Valur er einn af fáum sem hugsar fram í tímann og veltir fyrir sér langtímamarkmiđum Óttars Proppé og slíkra. Ţetta er fólk sem hefur gengiđ alţjóđahyggjunni og fjölmenningunni og niđurlagningu ţjóđrikja á hönd. Ţetta er ekki fólk sem getur kallast Íslendingar ef grannt er skođađ.

Halldór Jónsson, 12.8.2017 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband