ESB-umsóknin er ónýt; gerir Ísland tortryggilegt

Samningsmarkmiđ vinstristjórnar Jóhönnu Sig., sem samin voru sumariđ 2009 vegna ESB-umsóknar, eru löngu úrelt, bćđi vegna ţróunar á Íslnadi og í Evrópu. Ađalsamningamađur Íslands í ESB-ferlinu, Stefán Haukur Jóhannesson, tekur undir ţađ sjónarmiđ ađ umsóknin sé einskins virđi lengur.

Vinstriflokkarnir hafa ekki unniđ neina vinnu til ađ uppfćra samningsmarkmiđ Íslands eftir ađ ESB-ferliđ steytti á skeri. Jóhönnustjórnin komst ekki lengra í ESB-ferlinu sökum ţess ađ ekki var pólitískur vilji í landi til ađ fórna landhelginni fyrir ađild ađ Evrópusambandinu.Í stöđuskýrslu ESB frá 2013 er gerđ athugasemd viđ ađ Ísland hafi ekki ađlagađ sig regluverki Evrópusambandsins. Um sjávarútvegsmál segir

Overall, Iceland's fisheries policy is not in line with the acquis. Existing restrictions in the fisheries sector on freedom of establishment, services and capital movements as well as the management of shared fish stocks are not in line with the acquis 

 (Almennt er fiskveiđistefna Íslands ekki í samrćmi viđ lög og reglur ESB. Takmarkanir á frelsi til fjárfestinga, ţjónustu og fjármagnsflutninga í sjávarútvegi auk fiskveiđistjórnunarinnar eru ekki í samrćmi viđ lög og reglur ESB)

Stefán Haukur átti fjölmarga formlega og óformlega fundi međ samningamönnum ESB tókst ekki ađ finna sameiginlegan flöt á málefnum sjávarútvegsins. Ţess vegna lagđi ESB ekki fram rýniskýrsluna sem var forsenda ţess ađ áfram yrđi haldiđ međ ferliđ. Jóhönnustjórnin gat ekki einu sinni komiđ sér saman um samningsafstöđu í fiskveiđimálum. Allri vinnu viđ umsóknina var hćtt áriđ 2012.

Í grundvallarlögum ESB, Lissabonsáttmálanum, er kveđiđ á um ađ sjávarútvegsmál heyri alfariđ undir framkvćmdastjórn ESB. Framhjá ţeirri hindrun komst ESB-ferli Jóhönnustjórnarinnar aldrei.

Ónýt ESB-umsókn í Brussel gerir minna en ekkert gagn; hún torveldar eđlilega ţróun utanríkismála Íslands og gerir okkur tortryggileg í alţjóđlegu samstarfi. Viđ eigum ađ afturkalla ţessa umsókn ekki seinna en strax.


mbl.is ESB-tillaga lögđ fram fyrir 26. mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband