Játning Ţorsteins: ţingkosningar ráđa ESB-ferlinu

Ţingkosningar eru eina leiđin ađ ákveđa hvort Ísland leggi upp í ESB-ferli, segir Ţorsteinn Pálsson í bloggi og talar fyrir óstofnađan ESB-flokk.

Ţetta er laukrétt hjá Ţorsteini. Ţjóđin valdi nei-flokka í síđustu ţingkosningum og ţví á ađ afturkalla ESB-umsókn vinstristjórnar Jóhönnu Sig. frá 2009. Án afgerandi meirihluta á alţingi er óhugsandi ađ Ísland sé í ESB-ferli. Núna er ţađ viđurkennt af einum helsta talsmanni ESB-ađildar landsins.

Takk, Ţorsteinn Pálsson.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ekki rétt Páll.  ţjóđin valdi flokka síđast sem ćtluđu ađ lćkka skatta og leiđrétt skuldir okkar um 200-300 milljarđa kr.  báđir ţessir flokka LOFUĐU ađ viđ fengum ađ kjósa um áframhaldandi viđrćđur eđa ekki.  EKKERT AF ŢESSU hefur .......

Rafn Guđmundsson, 23.1.2015 kl. 23:44

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Rafn - ţú sýnir í hverjum skrifum ţínum á fćtur öđrum ađ ţú kannt ekki ađ lesa, ađ minsta kosti lestu ţér ekki til gagns.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.1.2015 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband