Bretar á útleiđ úr ESB

Eina leiđ Evrópusambandsins úr yfirstandandi kreppu er ađ auka miđstýringuna og ganga enn frekar á fullveldi ađildarríkjanna. Bretar eru búnir ađ fá nóg af miđstýringunni frá Brussel og heimta fullveldiđ heim.

Sambúđ Breta og Evrópusambandsins getur ekki endađ nema međ skilnađi. Spurningin er ađeins hvenćr og hvernig.

Af 28 ţjóđum ESB eru 19 međ evruna sem lögeyri. Ţćr ţjóđir sem standa utan evru-samstarfsins, t.d. Bretland, Danmörk og Svíţjóđ, eru líklegar til ađ finna sér stađ utan ESB-samrunans.


mbl.is Reiđubúinn ađ sjá á bak Bretum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband