Olía, gjaldmiđlastríđ og heimsátök

Japan prentar peninga til ađ lćkka gengi jensins, keyra upp verđbólgu og auka útflutning. Ásamt kerfisbreytingum er ţetta efnahagsstefna Abe, sem vann stórsigur í ţingkosningum. Kínverjar og Kóreumenn eru á hinn bóginn ekkert kátir međ stćrri markađshlutdeild japanskra iđnfyrirtćkja og gćtu gripiđ til ráđstafana.

Ambrose Evans Pritchard í Telegraph telur ađ japanska efnahagstilraunin gćti fariđ úr böndunum, jeniđ lćkkađ stjórnlaust og ađ asískt gjaldmiđlastríđ leiđi yfir heiminn efnahagsleg ragnarök. Pritchard vitnar í skýrslu HSBC-bankans sem er ţekktur fyrir nćmni á kínverska hagsmuni.

Ódýr olía heldur efnahagstilraun Abe enn á floti. Arabaţjóđir, á hinn bóginn, eru á barmi efnahagslegs öngţveitis vegna hruns hlutabréfamarkađa í kjölfar sílćkkandi olíuverđs. Die Welt segir ađ arabískir olíusjóđir eiga stóra hluti í ţýskum bönkum og iđnfyrirtćkjum. Verđrun á evrópskum hlutabréfamarkađi er ekki óhugsandi verđi olíusjóđirnar ađ selja bréfin. Welt minnir einnig á ađ ríkisgjaldţrot Dubai snemma 2008 var fyrirbođi fjármálakreppunnar sem reiđ yfir heimsbyggđina ţá um haustiđ.

Ódýr olía grefur einnig undan Rússlandi sem á í vök ađ verjast á vesturlandamćrum sínum vegna ágengrar utanríkistefnu Evrópusambandsins. Veikari efnahagsstađa Rússa eykur líkurnar á ađ hernađarmáttur ţeirra tali sterkari rómi.

Fjármálavesírinn Mohamed A. El-Erian spáir gliđnun í alţjóđahagkerfinu á nćsta ári og ađ stjórnmálamenn standi frammi fyrir stórum áskorunum. Í gjaldmiđlastríđi tapa peningar gildi sínu enda slíkt stríđ háđ međ gengisfellingum.

Ţegar peningarnir verđa ađ gjalti eykst vopnaskakiđ.

 

 

 


mbl.is Abe vann öruggan sigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Nei, nei. Ţetta reddast ;)

Wilhelm Emilsson, 15.12.2014 kl. 11:54

2 identicon

Sćll Páll - sem og ađrir gestir ţínir !

Wilhelm !

Nei: ţví miđur - hefir Páll síđuhafi all mikiđ / til síns máls: ađ ţessu sinni.

Galgopaháttur og kćruleysi: eru ekki réttu viđbrögđin viđ ţeim víđsjám / sem framundan eru - og ţegar hafnar allvíđa: ágćti drengur.

Brölt Vesturlanda í Úkraínu - er svona ámóta skeinuhćtt Heimsfriđnum / sem og hin skefjalausa uppivađzla og grimmd Múhameđska packsins Wilhelm minn.

Međ beztu kveđjum sem oftar - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.12.2014 kl. 12:03

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţetta var nú meira gálgahúmor hjá mér en galgopaháttur, Óskar, minn kćri falangisti, en hvađ sem ţví líđur ţá hlýturđu ţó ađ sjá vonarglćtu í ţví ađ fasistar eru í uppsveiflu í Evrópu. Ţađ eru jú ţínir menn, ekki satt?

Wilhelm Emilsson, 16.12.2014 kl. 02:23

4 identicon

Sćlir - á ný !

Wilhelm !

Ţakka ţér fyrir: leiđréttinguna á ţinni meiningu, en ....... nei:: Falangistar eru óravíddir frá hugmyndafrćđi fasistanna Wilhelm minn, ţar sem ţeir (Fasistar) eru margir hverjir einum of hallir undir kynţátta hyggju Nazista, og ýmissa nćrsveitamanna ţeirra, ágćti drengur.

Ţannig ađ: Fasistar eru EKKI mínir menn, Wilhelm minn. 

Međ - ekki síđri kveđjum: en hinum fyrri og áđur /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 16.12.2014 kl. 12:29

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Óskar. 

Falangismi er yfirleitt skilgreindur sem tegund af fasisma. Hin virta Merriam-Webster orđabók skilgreinir falangista, t.d. svona: „a member of the fascist political party governing Spain after the civil war of 1936-39."

Menn eins og George Orwell fór til Spánar eftir ađ borgarstyrjöldin braust út, ţví ţeir ţeir voru reiđubúnir ađ hćtta lífi sínu til berjast gegn útbreiđslu fasisma.

En ţú lítur greinilega öđru vísi á máliđ. Hver er ţín skilgreining á falangisma?

Wilhelm Emilsson, 16.12.2014 kl. 21:25

6 identicon

Sćlir - sem jafnan, og áđur !

Wilhelm !

Sínum augum: lítur hver á Silfriđ, svo sem.

En - ţér ađ segja: hefir mér sýnzt, sem ţeir Francó heitinn á Spáni / líkt og Gemayel feđgar í Líbanon - og ađrir fylgismenn ţeirra hafi stađiđ nćr Kúómingtang hreyfingu Chiangs- heitins kai Shek og hans manna austur í Kína: hvađ ţjóđrćkni og ţjóđfrfelsisanda og framsćkni raunverulegra framfara snertir:: ţér ađ segja Wilhelm minn.

Fasismi / Nazismi og Kommúnisminn aftur á móti: voru og eru meiri forsjárhyggju kenningar: međ tilheyrandi hafta stefnum - sem viđ sjáum Kristallazt í ógeđfelldu stjórnarfarinu hér á landi: meira ađ segja - ţ.e. kylfa látin ráđa kasti / og mokađ undir forréttinda hyskiđ: sbr. Ítalíu Mússólínis / Sovétríki Leníns og Stalíns, sem og Ţýzkaland Hitlers og Angelu Merkel í samtímanum: undir flaggi ESB hörmungarinnar: vel, ađ merkja.

Vona - ađ ţessi lauslega útskýring mín: nái ađ glöggva ţig á hlutunum Wilhelm minn.

Sömu kveđjur - sem seinustu / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 16.12.2014 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband