Trú er einkamál, kristni er ţjóđmenning

Kristni er hryggstykkiđ í ţjóđmenningunni. Trú, á hinn bóginn, er einkamál hvers og eins og ţarf ekki ađ koma kristni viđ frekar en vill.

Kristni er forsenda ţess ađ skilja íslenskt samfélag. Ţeir sem hatast viđ samvinnu skóla og kirkju í menntamálum ganga erinda sértrúarhópa sem vilja ţröngva pólitískum rétttrúnađi minnihlutahópa upp á íslenskan almenning.

Vinstriflokkarnir eru heimili pólitíska rétttrúnađarins. Verkefni nćstu ára er ađ takmarka möguleika vinstriflokkanna ađ grafa undan ţjóđmenningunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Páll - sem oftar; og ađrir gestir ţínir !

Ţví miđur: fipast ţér ţarna hrapalega, síđuhafi góđur.

Hinir flokkarnir (núverandi stjórnarflokkar) - eru EKKI síđur duglegir ađ grafa undan eđlilegu mannlífi í landinu, međ stöđugt breikkandi gjánni á milli ţeirra efnameiri og hinna / sem mun lakar standa: efnalega.

Ójöfnuđur og misskipting: hefir varla náđ hćrri hćđum, síđan á Landnámsöldinni (cirka 670 - 870).

Ţarna: fipast ţér gróflega / Páll minn.

Allt alţingis uppsópiđ - er mengađ af sjálfshyggju og sérgćzku: til handa sér og sínum / og ţví eykst öngţveitiđ meir og meir frá ţví, sem viđ ţekktum hér - fyrr á tíđ.

Ţú getur betur en komiđ međ ţetta fimbulfamb: Páll minn / skyldi mađur ćtla - eđa hvađ ?

Međ sömu kveđjum sem áđur - af Suđurlandi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.12.2014 kl. 12:57

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Sćll Páll,

ég held ég skilji ţig og ţú ert líklega ađ lýsa ţví hvernig margir hugsa. En ég er sjálfur ósammála ţessari nálgun. Ég lít svo á ađ ţađ ađ vera kristinn sé ađ líta á Jesú Krist sem ímynd hins góđa í heiminum ,ađ TRÚA á hann, sama hvort ţađ er trú á "alvöru" ósýnilega veru, eđa ímyndađan mann sem viđ ímyndum okkur sem bođbera eđa tákn hins fullkomna og algóđa.

Ţađ er auđvitađ hćgt ađ ađhyllast öll sömu meginsiđferđisprinsipp og Jesús predikađi, um góđmennsku og náungakćrleik ÁN ŢESS ađ hafa í huganum ímyndađan eđa raunverulega Jesú Krist og Guđ föđur hans.

Kristur bođađi líka margt fleira en ađ viđ ćttum ađ vera góđ viđ náungann. Hann predikađi ađ viđ öll fćđumst syndug og öđlumst ekki friđţćgingu nema fyrir frelsun hans (EF viđ trúum á hann), hann bođađi dómsdag ţar sem vantrúađir hljóti eilífa glötun. Ţetta finnst mér ekki sérstaklega fallegt, ţó sjálsagt geta menn túlkađ ţađ á ýmsan hátt og dregiđ eitthvađ út úr ţessari speki.

Ţannig ađ ég fyrir mitt leyti segi í fullkominni sátt viđ mig sjálfan og mitt samfélag: ÉG ER EKKI KRISTINN.

Međ vinsemd og ađventukveđju.

Skeggi Skaftason, 15.12.2014 kl. 16:07

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Skeggi, eins og segir í fćrslunni er trú einkamál fólks. Hvađ sem menn segja um trúarritiđ Biblíuna ţá getur enginn mótmćlt ţví ađ bókin er menningararfur. Ţeir sem ekki ţekkja ţennan menningararf eru úti á ţekju í samfélaginu. Og ekki viljum viđ kenna börnum ađ vera úti á ţekju.

Páll Vilhjálmsson, 15.12.2014 kl. 16:17

4 Smámynd: Skeggi Skaftason

Já. Biblían er menningararfur.

En í augum Ţjóđkirkjunnar er Biblían miklu MEIRA en bara menningararfur. Ţađ er skýrt tekiđ fram í undirstöđujátningum Ţjóđkirkjunnar ađ Biblían - bćđi gamla og nýja testamentiđ - sé sannleikur og ORĐ GUĐS. Ţúsundir manna, bćđi í Ţjóđkirkjunni og utan hennar, trúa ţessu sem heilögum sannleik, ađ Biblían sé beinlínis skrifuđ ekki bara af vitrum mönnum, heldur ađ ţetta sé raunverulega bođskapur GUĐS, alvöru andlegrar vitsmunalegrar veru, sem talađi til höfunda Biblíunnar.

Ég veit ekki hvort prestar Ţjóđkirkjunnar trúi ţessu. Ég veit satt ađ segja ekki hverju ţeir trúa. Ţeir líta kannski á ţađ sem sitt einkamál? En ţeir reyndar sverja í sínum embćttiseiđ ađ ţeir trúi ţessu og ýmsu öđru.

Skeggi Skaftason, 15.12.2014 kl. 16:35

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Allt satt og rétt hjá ţér, Skeggi. Líka hitt ađ kennivald kirkjunnar er fariđ veg allrar veraldar fyrir löngu síđan. Af ţví leiđir skiptir litlu hvađ ţeir segja um Biblíuna sem eru trúađir, hvort ţeir telji stćrri eđa smćrri sannleika leynast ţar.

Í öllum samfélögum  á öllum tímum eru arfsagnir um upphaf lífs og merkingu ţess. Atlaga ađ ţessum arfsögnum er venjulega gerđ í nafni einhverrar nýrrar útgáfu af sannleikanum, sbr. Robespierre á tímum frönsku byltingarinnar og kommúnisma á síđustu öld.

Arfsagnir sem standast tímans tönn eru til ţess fallnar ađ skapa samfélögum andlega og siđferđislega kjölfestu. Og ţađ hefur kristnin skammlaust gert hér á landi.

Páll Vilhjálmsson, 15.12.2014 kl. 17:06

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Mér sýnist ađ ţeir sem ađhyllast ţjóđkirkjuna séu ekki tiltakanlega "sanntrúađir".  Enda eru hátt í 40 trúfélög hér á landi sem bjóđa "betur". 

Ţjóđkirkjan okkar er eins konar málamiđlun sem á rćtur í ţúsund ára gömulu samkomulagi.

Kolbrún Hilmars, 15.12.2014 kl. 18:24

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Síđan hvenćr er lögfest ,,samvinna kirkju og skóla í menntamálum"?

Eru hćgri-ofsasinnar orđnir heilt gal í hoveded.

Látiđ ţjóđina bara í friđi og hćttiđ ađ eyđileggja jólin fyrir henni.

Svo legg ég til ađ hćgri-öfgastjórnin segi hiđ fyrsta af sér og geri alla glađa.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.12.2014 kl. 18:53

8 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Stjórnarskráin:

62. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera ţjóđkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldiđ ađ ţví leyti styđja hana og vernda. Breyta má ţessu međ lögum.

Páll Vilhjálmsson, 15.12.2014 kl. 21:04

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Minn ágćti Páll.

Auđvitađ eru svona "arfsagnir" skemmtilegar og eitthvađ sem viđ eigum ađ halda uppá. Rétt eins og Völuspá, og söguna um Ask og Emblu, sem er ekki síđur skemmtileg en sagan af Adam og Evu. Ég las ţćr báđar hvora á eftir annarri fyrir mín börn.

En viđ ţurfum ekkert ađ vera ađ messa yfir ungum börnum frá 3 ára aldri ađ ţetta sé SANNLEIKUR er ţađ?  Viđ látum alla vega ekki skólana standa í slíku, en ef ţú vilt ota ţessum sögum ađ ţínum börnum og barnabörnum eins og heilögum sannleik ţá er enginn neitt ađ amast vi ţví.

Ég neita ţví alfariđ ađ ég eđa t.d. Líf Magneudóttir séum ađ standa í einhverri ATLÖGU ađ einhverjum trúarlegum gođsögnum eđa "arfsögnum". Ţvert á móti hafa allir trúleysingjar sem ég sé tjá sig um ţetta mál tekiđ undir ađ auđvitađ eigi ađ FRĆĐA börnin um trúarbrögđ, uppruna ţeirra, kenningar og sögur.

Skeggi Skaftason, 15.12.2014 kl. 23:04

10 Smámynd: Skeggi Skaftason

63. grein Stjórnarskrárinnar er fá árinu 1874. Međ stjórnarskránni var loksins leitt í lög TRÚFRELSI. Fram ađ ţessum tíma var TRÚARÁNAUĐ. Í ţví ljósi er ekki skrýtiđ ađ Ţjóđkirkjunni hafi veriđ gert hátt undir höfđi enda var kirkjan ţá enn KENNIVALD. En eins og ţú réttilega segir ţá er lítiđ orđiđ eftir af ţví kennivaldi. ÉG segi SEM BETUR FER!!  Ţetta stjórnarskrárákvćđi er einfaldlega orđiđ úrelt.

Skeggi Skaftason, 15.12.2014 kl. 23:07

11 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Varđandi 62. grein, -  Ţetta hefur ekkert međ skólastarf ađ gera.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.12.2014 kl. 23:28

12 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Páll. Ert ţú sammála ţví ađ í skólum skuli fara fram trúarfrćđsla en ekki trúbođ? Eđa telur ţú ađ trúbođ eigi ađ vera heimilt í almennum grunnskólum?

Ţađ hefur engin veriđ ađ amast gegn samvinnu kirkju og skóla í trúarfrćđslu en margir hafa veriđ ađ amast viđ trúbođi í almennum grunnskólum enda er slítk skilgreint sem mannréttindabrot bćđi samkvćmt mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og mannréttindasáttmála Evróđu auk ţess ađ vera á skjön viđ reglur frá menntamálaráđuneytinu.

Sigurđur M Grétarsson, 16.12.2014 kl. 00:47

13 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Er ekki nćsta skref hjá "mannréttinda" frömuđum ađ banna jólasveininn? Hann er skurđgođ til ţess eins ađ láta börnin ađhyllast kristna trúarhátíđ.

Kjartan Sigurgeirsson, 16.12.2014 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband