Björt framtíð gerir VG óþarfan flokk

Forysta VG er búin að koma flokknum í þá stöðu að eiga enga framtíð nema sem hækja Samfylkingar. Þegar útibú Samfylkingarinnar, Björt framtíð, er orðinn stærra stjórnmálaafl en VG þá verður flokkur Steingríms J. óþarfur.

Undir forystu Steingríms J. hefur VG slitið ,,stjórnmálasambandi" við  Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. 

VG er flokkur á vergangi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki er það góður gangur, vergangur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.1.2013 kl. 12:17

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvenær fer útför VG fram??

Vilhjálmur Stefánsson, 4.1.2013 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband