Til upprifjunar fyrir Vinstri græna

Eftirfarandi er úr stefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og flokkurinn fékk kosningu út á vorið 2009.

Hugsanlegur ávinningur af aðild Íslands að Evrópusambandinu réttlætir ekki frekara framsal á ákvörðunarrétti um málefni íslensku þjóðarinnar og er aðild að Evrópusambandinu því hafnað. Hagsmunir fjármagns og heimsfyrirtækja eru í alltof ríkum mæli drifkraftar Evrópusamrunans, miðstýring, skrifræði og skortur á lýðræði einkennir stofnanir þess um of.

Öllum má vera ljóst að stutt er í næstu kosningar. Vinstrihreyfingin grænt framboð verður spurt um efndir stefnunnar sem flokkurinn sagðist hafa í síðustu kosningum.


mbl.is VG með flokksráðsfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tær snilld  Steingríms og Vinstri grænna ...

.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 26.8.2011 kl. 14:20

2 identicon

VG er alveg eins og aðrir íslenskir stjórnmálaflokkar.

Steingrímur er alveg eins og aðrir íslenskir stjórnmálamenn.

Tóm óheilindi, spuni og lygi.

Rósa (IP-tala skráð) 26.8.2011 kl. 15:50

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Er ekki alveg óþarfi að vera með svona leiðindi Páll? Hvað er eitt og eitt svikið loforð milli vina?

Sigurður I B Guðmundsson, 26.8.2011 kl. 17:54

4 Smámynd: Elle_

Eitt og eitt, já, a-ha. 

Elle_, 26.8.2011 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband