Ögmundur hafnar kennitöluflakki í stjórnsýslunni

Stjórnlagaráð Jóhönnu Sig. forsætisráðherra er kennitöluflakk í stjórnsýslunni þar sem ógilt stjórnlagaþing fær nýtt viðskeyti. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra þekkir svindl þegar hann sér það og kveðst ekki ætla að styðja ómerkingu dóms Hæstaréttar, skv. því sem kom fram í hádegisfréttum RÚV.

Ríkisstjórnin gjaldfellir stjórnskipun lýðveldisins með þeirri ráðagerð að sniðganga úrskurð Hæstaréttar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara hlægileg aðgerð hjá svo spilltum stjórnmálamönnum að augljóst er öllum að þeir vita alls ekki mun á réttu eða röngu.

Bara nýtt nafn á stjórnlagaráðið...!!  Ný kennitala eins og þú segir?

jonasgeir (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 14:57

2 identicon

Ögmundur segir af sér vegna Icesave en tekur síðan aftur sæti í ríkisstjórn. Var hann að skapa stjórninni tiltrú? Icesave? Jú, hann ætti að þekkja kennitöluflakk maðurinn.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband