ESB-elítan í eyđimerkurgöngu

Samfylkingin fékk viđ síđustu ţingkosningar ađstođ frá ţeim hópi sjálfstćđismanna sem fylgjandi eru ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Eina kosningamál Samfylkingarinnar var ESB-ađild. Flokkurinn fékk innan viđ 30 prósent atkvćđa.

Almennir flokksmenn Samfylkingarinnar hafa sáralítinn áhuga á Evrópusambandinu. Ţegar flokkurinn efndi til fundarherferđar um ESB fyrir nokkrum árum var sáralítil mćting og í atkvćđagreiđslu innan flokksins tók ţriđjungur félagsmanna ţátt.

Flokksforystan í Samfylkingunni tjaldar ESB-málinu af ţví hún hefur ekkert annađ málefni. Til stuđnings forystunni eru nokkrir álitsgjafar úti í ţjóđfélaginu og til viđbótar fámennur hópur sérfrćđinga sem vill breikka atvinnumöguleika sína.

ESB-elítan fékk međ svikum VG ţví framgengt ađ Ísland sótti um ađild ađ Evrópusambandinu. 

 


mbl.is Ísland uppfyllir pólitísk skilyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki eina kosningamáliđ. Ţađ má alls ekki gleyma skjaldborginni um heimilin, sem ég tel ađ Hćstiréttur hafi slegiđ upp.

Gestur Páll (IP-tala skráđ) 17.6.2010 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband