Stjórnarandstađan snýr trausti upp í vantraust

Umbođsmađur alţingis sér ekki ástćđu til rannsóknar á embćttisfćrslu dómsmálaráđherra viđ skipun dómara í landsrétt. Stjórnarandstađan beinlíns bađ umbođsmann ađ kanna máliđ.

Niđurstađa umbođsmanns var ađ rannsóknar vćri ţörf á vinnu hćfisnefndar en stjórnarandstađan notar vinnu hćfisnefndar sem helstu rök í gagnrýni sinni á dómsmálaráđherra.

Sem sagt: umbođsmađur lýsir trausti á dómsmálaráđherra en vantrausti á málatilbúnađ stjórnarandstöđunnar. Hvađ gerir stjórnarandstađan? Jú, hún bođar vantraust á dómsmálaráđherra.

Ţetta er svo sorglegur málflutningur ađ hann er ekki einu sinni fyndinn. Er eintómt rusl í heilabúi stjórnarandstöđuţingmanna?


mbl.is Rćđa van­traust­s­til­lögu á dómsmálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umbođsmađur fellst á málflutning Sigríđar

Dómsmálaráđherra, Sigríđur Á. Andersen, stendur međ pálmann í höndunum eftir niđurstöđu umbođsmanns alţingis sem stjórnarandstađan vildi ađ tćki veitingu dómaraembćtta í landsrétti til rannsóknar.

Rannsókn umbođsmanns mun ţvert á móti beinast ađ skringilegu mati hćfisnefnda á umsćkjendum og meta hvort ţađ standist góđa stjórnsýsluhćtti. Stjórnarandstađan, Píratar og Samfylking sérstaklega, töldu mat hćfisnefnda ófrávíkjanlegt. Umbođsmađur er á annarri skođun, telur rannsókn ţurfa ađ skera úr um ţađ.

Píratar og Samfylking eru međ allt niđrum sig í málinu. Málgagn ţeirra, RÚV, reynir ţó ađ finna málsbćtur, međ ţví ađ gera aukaatriđi ađ ađalatriđi.


mbl.is Ekki ástćđa fyrir frumkvćđisrannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorskastríđ, landafrćđi og fullveldi

Landafrćđi skilgreinir ţjóđríki ađ stórum hluta. Samskipti Bretlandseyja viđ meginland Evrópu markast af Ermasundinu sem í ţúsund ár var farartálmi spćnskra, franskra og ţýskra stórvelda er vildu leggja undir sig eyríkiđ. Finnland er nánast landfrćđileg hjálenda Rússlands og stjórnmál landsins markast af ţví.

Sama gildir um Ísland og ţorskastríđin. Ţau voru háđ í kalda stríđinu eftir seinni heimsstyrjöld, ţar sem öllum var ljóst ađ frá Íslandi var hćgt ađ stjórna skipaumferđ yfir Norđur-Atlandshaf.

Ísland gat sett fram kröfur um ađ stjórna auđlindum landgrunnsins. Viđ ţurftum ekki ađ vera í Nató til ađ sigra ţorskastríđin, ţótt ţađ hafi hjálpađ til. Fyrst og fremst ţurftum viđ fullveldi, ţví ađ skaginn sem gengur út frá Ţýskalandi, og kallast Danmörk, myndi ekki hafa rćnu á ađ styđja kröfur Íslendinga ef ţćr fór í bága viđ hagsmuni Bretaveldis.

 


mbl.is Ţorskastríđin merkilegri en margir vilja vera láta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband