Stjórnarandstađan snýr trausti upp í vantraust

Umbođsmađur alţingis sér ekki ástćđu til rannsóknar á embćttisfćrslu dómsmálaráđherra viđ skipun dómara í landsrétt. Stjórnarandstađan beinlíns bađ umbođsmann ađ kanna máliđ.

Niđurstađa umbođsmanns var ađ rannsóknar vćri ţörf á vinnu hćfisnefndar en stjórnarandstađan notar vinnu hćfisnefndar sem helstu rök í gagnrýni sinni á dómsmálaráđherra.

Sem sagt: umbođsmađur lýsir trausti á dómsmálaráđherra en vantrausti á málatilbúnađ stjórnarandstöđunnar. Hvađ gerir stjórnarandstađan? Jú, hún bođar vantraust á dómsmálaráđherra.

Ţetta er svo sorglegur málflutningur ađ hann er ekki einu sinni fyndinn. Er eintómt rusl í heilabúi stjórnarandstöđuţingmanna?


mbl.is Rćđa van­traust­s­til­lögu á dómsmálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sigríđur hefur hugrekki til ađ fylgja sannfćringu sinni eftir Og ţađ var fyllilega tímabćrt ađ setja stopp á ţetta autonomi hćfnisefndar. Gallarnir á ţessum lögum um Landsrétt voru himinhrópandi og hroki dómnefndar yfirgengilegur.

Ragnhildur Kolka, 5.3.2018 kl. 19:46

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sigríđur hefur sagt ţađ allan tímann ađ hún beri pólitíska ábyrgđ. Hvađ er ţá svona vođalegt viđ ţađ á ţingrćđislegan hátt ađ láta reyna á pólitískt traust? 

Ómar Ragnarsson, 5.3.2018 kl. 22:43

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nei Ómar hćtta skal ţessu pólitíska boxi úrsitin eru ráđin.- Sorglegt ađ sjá íslenska stjórnarandstöđu buffa út í loftiđ og öskra á Euróiđ;Víst er ţađ dálítiđ fyndiđ Páll. 

Helga Kristjánsdóttir, 6.3.2018 kl. 03:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband