Fjórar eiginkonur fyrir karlmann

Samkvćmt helgitexta múslíma getur karl átt allt ađ fjórar eiginkonur. Fjölkvćni tíđkast í mörgum ríkjum múslíma. En fjölkvćni er bannađ í Ţýskalandi og tveir sýrlenskir flóttakarlar ţar, sem hvor á tvćr eiginkonur, skapa nokkurn vanda, segir í Die Welt.

Ţýsk stjórnvöld vilja leyfa fjölskyldum ađ sameinast. Kjarnafjölskyldan í trúarmenningu múslíma getur veriđ einn karl og allt upp í 4 eiginkonur.

Ţjóđverjar vita ekki alveg í hvorn fótinn ţeir eiga ađ stíga. Á ađ samţykkja fjölkvćni í undir formerkjum fjölmenningar eđa verđa múslímakarlar ađ sćtta sig viđ ţýsk lög og halda sig viđ eina eiginkonu?


Píratar taka alţingi í gíslingu međ dagskrárvaldi

Jón Ţór ţingmađur Pírata játar ađ stefna flokksins sé ađ stjórna alţingi međ ,,dagskrárvaldi." Björn Bjarnason vitnar í ţingrćđu Jóns Ţórs ţar sem segir:

...vitum öll ađ ţessi tíma- og málţófshefđ o.s.frv. er til stađar vegna ţess ađ menn eru ađ keppa um dagskrárvaldiđ.

Dagskrárvaldiđ er notađ til taka ţjóđarsamkomuna í gíslingu. Píratar í samvinnu međ Samfylkingu nota stöđu sína á ţingi til pólitískra hryđjuverka. 

 


Svona er banki rćndur ađ innan

Gervihluthafarnir sem margir hverjir voru stjórnendur og starfsmenn bankanna voru bođflennur í veislunni í bođi bankanna en nutu samt veitinga á viđ ađra og alfariđ á kostnađ annarra hluthafa.

Tilvitnunin er í grein Viđskipablađsins um sýndarviđskipti íslensku bankanna fyrir hrun. Jón Ţ. Hilmarsson og Stefán Svavarsson endurskođendur eru höfundar.

Í greininni er rekiđ hvernig íslensku bankarnir lugu sig frá gjaldţroti međ ţví ađ búa til eftirspurn eftir hlutafé bankanna. Ef almennir hluthafar og erlendir lánadrottnar hefđu vitađ um sýndarviđskiptin hefđu ţeir óđara tekiđ fé sitt úr bönkunum.

Fyrir liggur ađ allt ađ 50% af hlutafé bankanna var í raun ógreitt ţegar verst lét og var ţar međ ekki fullgilt hlutafé til ađ úthluta mćtti arđi vegna ţess sem taldist vera eigin bréf bankans.  Ţeir sem höfđu greitt fyrir hlutabréf í bönkunum í reiđufé máttu ţola ţađ ađ vera hlunnfarnir um arđ sem nam ţessum eigin bréfum og aldrei var í raun greitt fyrir og gátu ţví ekki boriđ arđ.  

Innan bankanna bar lítiđ á gagnrýni stjórnenda ţeirra enda voru ţeir flestir bónusţegar af dýrara taginu.

Ţeir Jón og Stefán gera alvarlegar athugasemdir viđ ţađ ađ íslensku bankamennirnir voru ekki lögsóttir fyrir háttsemina.


Bloggfćrslur 3. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband