Eygló vill einkavæða flóttamannahjálp

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra leggur til einkavæðingu móttöku flóttamanna, samkvæmt minnisblaði á ríkisstjórnarfundi.

Einkavæðing móttöku flóttamanna felur í sér að ríkið kaupi verktaka er sjái um flóttamennina, fæði þá og klæði og komi sér fyrir í nýju landi. Verktakarnir munu hafa hagsmuni af því að taka á móti sem flestum flóttamönnum.

Einkavæðing fljóttamannahjálpar er varhugaverð þróun, svo vægt sé til orða tekið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Aðal spurnigin hlýtur alltaf að vera hvort að það sé til eitthvert húsnæði handa þessu fólki; er ekki barist um hverja íbúð í rvk alla daga?

Kannski mætti stilla málunum upp þannig að þetta fólk hefði valmöguleika:

Hvort að þetta fólk væri tilbúið að vinna á sveitabæjum fyrir fæði og húsnæði &  þiggja smá vasapening

eða að

svelta í spregnuregni á erlendum vettvangi.

Jón Þórhallsson, 2.9.2016 kl. 13:05

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hefur biskup íslands ekki verið með stórar yfirlýsingar þessu tengdu?

Það er kannksi best að Agnes biskup taki allt þetta fólk inn á gaflinn hjá sér.

Jón Þórhallsson, 2.9.2016 kl. 13:36

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Af hverju ekki að virkja sjálfboðaliða? 

Kolbrún Hilmars, 2.9.2016 kl. 16:06

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þeir voru nokkrir tilbúnir að þjappa heimilisfólki sínu saman,til að rýma til fyrir aðkomumenn.

Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2016 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband