Píratar og ofbeldishöfuđborgin

Píratar ásamt vinstriflokkunum stjórna Reykjavíkurborg. Ekki nóg međ ađ innviđir borgarinnar, gatnakerfi og skólar, séu ađ hruni komnir heldur ríkir ţar ofbeldi og lögleysa.

Skyldu Píratar hafa áhyggjur af ţróun mála í höfuđborginni, ţar sem ţeir sitja viđ stjórnvölinn ásamt Vinstri grćnum og Samfylkingu?

Nei, ekki aldeilis. Talsmađur Pírata á alţingi reynir ađ dreifa athyglinni frá ömurlegu ástandi höfuđborgarinnar međ ţví ađ efna til umrćđu um kynferđisbrot á ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum.

Ţú ćttir ađ líta ţér nćr, Helgi Hrafn.


mbl.is Fleiri ofbeldisbrot á höfuđborgarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţessi Ţjóđhátíđarţráhyggja vinstrimanna er međ ólíkindum.

Ragnhildur Kolka, 1.9.2016 kl. 12:19

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Á annađ hundrađ nauđganir í höfuđborginni áriđ 2015 eru ekki međtaldar ţessum tölum um ofbeldisbrot. 

Kolbrún Hilmars, 1.9.2016 kl. 12:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég orti m.a. til stjórnmálafrćđiprófessorsins, föđur Halldórs pírata, borgarfulltrúa ţeirra í Reykjavík:

... Ef erfđaprinsi ćtlarđu ţínum

öll hér völd međ hyskjum sínum,

veit ég ađ okkar ástfólgiđ land

óđara siglir beint í strand!

            

Jón Valur Jensson, 1.9.2016 kl. 13:05

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Er Halldór erfđaprins? Fyrsta barn prófessorsins,eđa hreiđurböggullinn? Nei ţú ţarft ekki ađ svara Jón minn Valur,er bara ađ finna ástćđu fyrir ţessari sem ég hef kunnđ lengi. Mađur var kominn viđ aldur er gat barn međ unnusu sinni,ţá orti einn hagur;

  Seigur er karl viđ amors önn
  á ţví barn í vonum
  ekki nagar tímans önn
  tittlinginn á honum.
    

   
     
           

Helga Kristjánsdóttir, 1.9.2016 kl. 23:25

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Á ađ vera tímans tönn!   

Helga Kristjánsdóttir, 1.9.2016 kl. 23:26

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţekkt vísa og góđ!

Jón Valur Jensson, 2.9.2016 kl. 06:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband