Nýfrjálshyggja er dauđ - Corbyn líka

Jeremy Corbyn var svar breska Verkamannaflokksins viđ nýfrjálshyggju Tony Blair. Nýfrjálshyggjan er dauđ, segir í Guardian, og ađ vestrćn stjórnmál séu í kreppu.

Corbyn er gamaldags sósíalisti og eins fjarri nýfrjálshyggju og hugsast getur. Hann fćr samt ekki framgang fyrir stefnumál sín og stendur frammi fyrir pólitískri aftöku.

Annađ viđbragđ viđ endalokum frjálshyggju, Donald Trump í Bandaríkjunum, á í vök ađ verjast.

Ţýđir ţađ ađ nýfrjálshyggjan sé ekki dauđ? Nei, en hitt er augljóst ađ ţegar ríkjandi hugmyndakerfi lćtur undan síga tekur tíma ađ finna nýja pólitíska orđrćđu í stađ ţeirrar sem úreldist.


mbl.is Kjósa um forystu Corbyn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband