Réttarríkiđ og glćpir í beinni útsendingu

Fjölmiđlar, RÚV sérstaklega, misstu sig í umrćđunni um verklag lögreglunnar í Vestmannaeyjum í tengslum viđ nauđgunarmál. Páley Borgţórsdóttir lögreglustjóri ţekkir nauđgunarmál bćđi sem handhafi lögregluvalds en ekki síđur vegna fyrri starfa ţar sem hún var lögmađur brotaţola í nauđgunarmálum.

Verklagsreglur lögreglunnar í Vestmannaeyjum ţjóna tvennum mikilvćgum hagsmunum réttarríkisins; brotaţola og málsrannsóknar. Í ţessu samhengi er léttvćg krafa fjölmiđla ađ fjalla um glćpi í beinni útsendingu.

Fjölmiđlar eru komnir langt út fyrir sín mörk ţegar ţeir ţykjast handhafar rannsókna-, ákćru- og dómsvalds réttarríkisins.


mbl.is Allar upplýsingar veittar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála, auk ţess er brotaţolum í sjálfsvald sett hvort ţeir vilji vera í beinni útsendingu međ sín mál.

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.7.2016 kl. 16:30

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Heyr heyr kćri Páll ! !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.7.2016 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband