Kári verði formaður Samfylkingar

Kári Stefánsson er eins og sniðinn fyrir formennsku í Samfylkingunni. Líkt og vinstrimenn almenn er hann með skýra og afgerandi stefnu í útgjaldamálum en er loðinn og óskýr um tekjuhliðina.

Allir formenn Samfylkingar, nema Jóhanna Sig., eru með rætur í Alþýðubandalaginu. Kári líka, hann er sonur þingmanns Alþýðubandalagsins.

Kári sýndi í páskavikunni fimi í meðferð landráðahugtaksins, löngum sérgrein allaballa, og toppaði þar dóttur fyrrumm formanns Alþýðubandalagsins.

Miðað við fylgi á Samfylking ekki efni á formanni í fullu starfi. Kári gæti séð um formennskuna meðfram öðrum störfum.


mbl.is Fjórir vilja leiða Samfylkinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband