Skák og mát góđa fólksins

Ćđstiklerkur í Sádí-Arabíu bannar manntafl og segir ţađ tímasóun og tengt veđmálum. Ţar međ er skákbann orđiđ ađ trúarmenningu múslíma. Gagnrýni á skákbann múslíma gćti ţótt móđgun viđ trú ţeirra.

Annađ dćmi: múslímskir karlar í Englandi komast upp međ ađ banna eiginkonum sínum ađ lćra ensku, samkvćmt frásögn lćkna og annarra sem ţekkja til. Gagnrýni á ólćsi múslímakvenna er móđgun viđ múslímska karlamenningu.

Gagnrýni og móđganir eins er hatursorđrćđa annars.

Góđa fólkiđ er komiđ međ lögregludeild sem fylgist međ gagnrýni á trúarmenningu múslíma. Annađ tveggja gerist, ađ viđ mátum góđa fólkiđ eđa góđa fólkiđ setur skák og mát á tjáningarfrelsiđ.


mbl.is Vita lítiđ um hatursglćpi á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég bíđ spenntur eftir nćsta skammaryrđinu í svart-hvítri uppsetningunni, sem býr ţau til í hverjum pistlinum af öđrum.

Ţegar eru komin skammaryrđin "góđa fólkiđ" sem vill setja "skák og mát á tjáningarfrelsiđ" ađ ţínum dómi, og síđan nýrra skammaryrđi, "bótafólkiđ" sem eru ómagar á ţjóđinni og andstćđa viđ ţá sem vinna í stóriđjuverum og halda ţjóđfélaginu uppi.

Ómar Ragnarsson, 22.1.2016 kl. 13:01

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Páll hefur tjáningarfrelsi og hefur látiđ reyna á ţađ og Ómar hefur tjáningarfrelsi og er sem betur fer óhrćddur viđ ađ tjá sig. Ég viđ stöndum ekki vörđ um tjáningarfrelsiđ getur ţađ orđiđ skák og mát. Ţađ er ekki svart-hvít hvít uppsetning ađ mínu mati. En sem betur fer getur hver sem er mótmćlt ţeirri skođun.

Wilhelm Emilsson, 22.1.2016 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband