Ísland hálaunaland - ESB-spekingar í vanda

Laun á Íslandi eru hærri en í velflestum ESB-ríkjum. Af því leiðir er eftirsótt að starfa hér á landi.

Þrátt fyrir höft og þrátt fyrir krónu er Ísland fyrirheitna land launamanna úr ESB-ríkjum.

Íslenskir ESB-sinnar glíma við nokkurn vanda við að telja þjóðinni trú um að allt sem íslenskt er sé hrat eitt í samanburði við löndin sem eiga Brussel að höfuðborg. Vandinn er veruleikinn sjálfur sem gefur Íslandi toppeinkunn.


mbl.is Meiri fjöldi en árið 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband