Góðærið skilar sér til almennings

Stórbættur hagur þjóðarinnar skilar sér inn á öll heimili með því að kaup hækkar og sterkari gengi krónunnar skilar sér í lægra vöruverði, nema þar sem verslunin er í stöðu til að stela af neytendum með fákeppni.

Almenningur greiðir niður skuldir, endurnýjar bílaflotann og stækkar við sig í húsnæði.

Stjórnvöld verða að sjá til þessa að hagkerfið ofhitni ekki og stíga á bremsuna í ríkisútgjöldum - og tala Seðlabankann upp í vaxtahækkun.


mbl.is Staða barnafjölskyldna batnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er eins þversagnakennt og hugsast getur að leggja til hækkun á hitastillinum sem einhverskonar forvörn gegn hitabylgju.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.9.2015 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband