Dulnefni ekki sama og tilbúin persóna

Útgáfan Hringbraut lýgur ađ lesendum sínum međ ţví ađ skálda upp persónu sem heitir Ólafur Jón Sívertsen og birta međ ljósmynd og netfangi. Hringbraut vil ađ lesendur trúi ađ Ólafur Jón sé holdi klćddur mađur međ kennitölu hjá ţjóđskrá og skrifi í Hringbraut.

Vörn Sigmundar Ernis, stjóra Hringbrautar, ađ löng hefđ sé fyrir dulnefndum dálkum í fjölmiđlum, s.s. Staksteinar og Svarthöfđi, er algerlega út í bláinn. Dulnefni og skálduđ persóna er tvennt ólíkt.

Sigmundur Ernir ćtti ađ biđja almenning afsökunar á Lyga-Ólafi Jóni Sívertsen og láta af blekkingunni.


mbl.is Skrifin á ábyrgđ ritstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţegar ég var barn og unglingur hélt ég ađ Páll Vilhjálmsson vćri tilbúin persóna. Svo ţegar ég var kominn á miđjan aldur uppgötvađi ég ađ hann er til í alvörunni.

Wilhelm Emilsson, 15.7.2015 kl. 20:57

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Palli is lager than life og ţađ ţarf enginn ađ fara í grafgötur međ ţađ hvort hann sé til eđa ekki. Hann lćtur finna fyrir sér. Engin fjan.... samfóísk lođmolla ţar.

Ragnhildur Kolka, 15.7.2015 kl. 23:03

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Allir ţekkja stílóbragđ "Nestervís" 

Helga Kristjánsdóttir, 15.7.2015 kl. 23:45

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

 Ţađ er rétt "dulnefni" er aldeilis ekki sama og tilbúinn uppdigtuđ persóna ! En hvađ ćtli Siđanefnd Blađamannafélags Íslands segi viđ svona fölsunum og óheiđarlegum og ófaglegum vinnubrögđ eins og Hringbraut gerir í áróđursskini fyrir gertöpuđu ESB málinu ! Svariđ vitum viđ auđvitađ stjórn BÍ er međ pólitíska rétttrúnađarslagsíđu og ţví hentar ekki ađ setja sig upp á móti eđa fordćma svona óheiđarleika.

Gunnlaugur I., 16.7.2015 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband