ESB-sinni gefst upp á evru

Fréttamađurinn Ţorbjörn Ţórđarson á 365 miđlum er genginn af evru-trúnni. Ţorbjörn er opinskár ESB-sinni og tekur einnig ađ sér fréttahönnun í ţágu málstađarins og Samfylkingar. En nú er Ţorbirni nóg bođiđ. Hann skrifar í Fréttablađiđ

Samkomulagiđ sem gert var í Brussel ađfaranótt mánudags er niđurlćging fyrir Grikki en um er ađ rćđa víđtćkasta inngrip í fjárhagslegt fullveldi ríkis í sögu evrópsks samstarfs á 20. og 21. öld.

og dregur eftirfarandi ályktun

Lćrdómur síđustu ára er aftur á móti sá ađ evran sé ekki fýsilegur kostur. Ég á erfitt međ ađ sjá ađ meirihluti Íslendinga muni nokkurn tímann sćtta sig viđ jafn víđtćkt inngrip í fjárhagslegt fullveldi íslenska ríkisins og evrusamstarfiđ felur í sér og atburđir síđustu vikna eru til vitnis um.

Eina röksemd ESB-sinna á Íslandi fyrir ađild ađ Evrópusambandinu, sem eitthvađ kvađ ađ, var evran. Nú ţegar evran er orđin helsta ástćđan fyrir ţví ađ Íslendingar ćttu EKKI ađ ganga í ESB ţá er allur málatilbúnađur ESB-sinna ónýtur.

Samfylkingin situr uppi ónýtan málstađ en fattar ţađ ekki. Samfylkingin, sem á ađ heita flokkur háskólamanna, er of treg til ađ skilja fréttir frá útlöndum og hvađa ţýđingu ţćr hafa fyrir íslenska pólitík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband