Ríkissaksóknari bruđlar međ almannafé

Hentistefna sitjandi ríkissaksóknara, t.d. ađ lögsćkja vegna mistaka hjúkrunarfólks, og pólitískir leiđangrar eins og í lekamálinu sýna ótvírćtt ađ ríkissaksóknari kann ekki ađ fara međ opinbert fé.

Ţađ síđasta sem viđ eigum ađ gera er ađ verđlauna embćttismenn sem ekki kunna sér hóf.

Frekar en ađ auka fé til embćttis ríkissaksóknara ćtti ađ draga úr fjárveitingum til embćttisins.


mbl.is Nćr ekki í skottiđ á málahalanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kennarar hafna sósíalísku launakerfi

Kennarar höfnuđu međ afgerandi hćtti, 53% gegn 44%, sósíalískri jafnlaunastefnu sem forysta framhaldsskólakennara lagđi fyrir stéttina. Allir kennarar, án tillits til vinnuframlags, áttu ađ fá sömu kauphćkkun.

Í forystu kennara eru landsţekktir vinstrimenn og ţér létu pólitíska hugmyndafrćđi villa sér sýn: sumir kennarar vinna meira en ađrir og ţeir eiga ađ fá laun samkvćmt ţví.

Í grófum dráttum er skiptingin ţessi: íţrótta- og verknámskennarar vinna nćr alla sína vinnu í kennslustundum. Bóknámskennarar vinna töluverđa vinnu utan kennslustunda en fá ekkert borgađ fyrir ţá vinnu.

Bóknámskennarar eru vitanlega ekki sáttir viđ ađ fá ekki greitt fyrir vinnu utan kennslustunda. Ţeir eru fjölmennasti hópurinn í stéttinni.

Raunhćft vćri ađ bóknámskennarar fengju 15-20 prósent hćkkun launa en íţrótta- og verknámskennarar 5-10 prósent.

Forysta framhaldsskólakennara verđur ađ átta sig á ađ marxismi var urđađur á síđustu öld.


mbl.is Búa sig undir samningaviđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV og Kjarninn búa til lögbrot

RÚV og Kjarninn eru í lögguhasar ţar sem Kjarninn er málpípa karla innan lögreglunnar sem ţola ekki ađ hafa konu sem yfirmann - og RÚV endurvarpar hasarfréttum Kjarnans.

Ţeir sem eru sćmilega lćsir vita ađ ţegar einhver styđst ekki ,,viđ viđhlítandi heimild," eins og ţađ er orđađ í úrskurđi Persónuverndar ţá felur ţađ ekki í sér lögbrot.

Lögbrotiđ er tilbúningur á tveim fréttadeildum vinstrimanna.

Vinstrimenn dunda sér nú um stundir ađ flćma konur úr opinberum embćttum. Öđruvísi mér áđur brá.

 


mbl.is Gerđist ekki brotleg viđ lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband