Ríkissaksóknari bruđlar međ almannafé

Hentistefna sitjandi ríkissaksóknara, t.d. ađ lögsćkja vegna mistaka hjúkrunarfólks, og pólitískir leiđangrar eins og í lekamálinu sýna ótvírćtt ađ ríkissaksóknari kann ekki ađ fara međ opinbert fé.

Ţađ síđasta sem viđ eigum ađ gera er ađ verđlauna embćttismenn sem ekki kunna sér hóf.

Frekar en ađ auka fé til embćttis ríkissaksóknara ćtti ađ draga úr fjárveitingum til embćttisins.


mbl.is Nćr ekki í skottiđ á málahalanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţér getur nú varla veriđ alvara međ ţađ sem ţú segir í ţessari fćrslu, Páll, sérstaklega í ljósi ţeirra augljósu brota sem framin voru í innanríkisráđuneytinu auk ţess sem lögreglusjórinn f.v. á Suđurnesjum fór á svig viđ reglur ţó hún sjálf telji sig ekki hafa brotiđ lög.

Ómar Bjarki Smárason, 28.2.2015 kl. 16:38

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hárrétt greining hjá ţér kćri Páll.

Ţessi ríkissaksóknari vćldi hástöfum undan álagi á embćttiđ og ţess vegna söfnuđust upp hjá embćttinu mál sem ekki vlri mannskapur í ađ vinna í og mál ónýtast einnig vegna seinagangs.

Ţess vegna skýtur skökku viđ ađ sami ríkissaksóknari drífi í gang smámál eins og kom upp međ meinta mansalsmanninn Tony Omos sem var í rannsókn lögreglunnar ţar um. Ţá rauk ríikissaksóknarinn til frá öllum halanumm og hóf óumbeđiđ rannsókn á málinu ţrátt fyrir málahalann mikla sem međal annars ónýtist s0kum aldurs.

Augljós ađ ríkissaksóknarinn fer í pólitíska leiđangra ţegar um sjálfstćđismenn er ađ rćđa, enda er ríkissaksóknarinn í ţessu starfi sem verplaun fyrir ađ dćma Geir H Haarde í Landsdómi fyrir ađ hafa ekki skrifađ minnismiđa um fund - sem enginn forsćtisráđherra á undan honum, né á eftir, hefur gert í svona tilfellum.

Skömm ţi sama hatt á auđvitađ umbođsmađur Alţingis -svei ţessum pólitísku embćttismönnum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.2.2015 kl. 21:09

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Rétt hjá ţér predikari og ekki var hćgt ađ merkja annađ en fjandsskap af hálfu ríkissaksóknara í báđum ţessum málum sem ţú nefnir.Sannarlega eitthvađ bráđađkallandi fyrir stjórnendur sem skaffa lifibrauđiđ,svona"money tonos keis" 

Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2015 kl. 01:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband