Er 3% fylgi Ómars Evrópufylgi?

Samfylkingin bætti við sig þrem prósentum í fylgi, sem er sama fylgið og Íslandshreyfing Ómars Ragnarssonar fékk í síðustu kosningum. Íslandshreyfingin gekk í heild sinni, með skuldum og öllu, inn í Samfylkinguna í aðdraganda kosninganna.

Ómar vildi ekki drekkja íslensku landi fyrir útlenskar álbræðslur. Vill hann drekkja fullveldinu fyrir aðild að skrifræðinu í Brussel?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Í kosningunum 2003 fékk Samfylkingin 30,95% fylgi.  Sjá hér.

Axel Þór Kolbeinsson, 26.4.2009 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband