Glćpaleiti, blađamennska og friđhelgi einkalífs

Fimm blađamenn eru grunađir um glćpi í byrlunar- og símastuldsmálinu og hafa stöđu sakborninga. Tveir störfuđu hjá RÚV, Ađalsteinn Kjartansson og Ţóra Arnórsdóttir, og sá ţriđji, Ţórđur Snćr Júlíusson er fastur álitsgjafi á Efstaleiti. Tveir ađrir starfsmenn ríkisfjölmiđilsins létu sviplega af störfum eftir ađ lögreglurannsókn hófst á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Ţađ eru Helgi Seljan og Rakel Ţorbergsdóttir. Fyrir utan byrlun og stuld eru sakarefnin brot á friđhelgi.

RÚV hefur aldrei gert grein fyrir ađkomu sinni ađ byrlun, stuldi og friđhelgisbroti. Sími skipstjórans var afritađur á Efstaleiti. Gögn málsins, ţau sem eru komin í hendur sakborninga og brotaţola, sýna ađ Ţóra Arnórsdóttir keypti í apríl 2021 Samsung-síma sem í byrjun maí 2021 var notađur til ađ afrita stolinn síma Páls skipstjóra. Blađamenn misnotuđu andlega veika ţáverandi eiginkonu skipstjórans í sína ţágu.

Í viđtengdri frétt lýsir Úlfar Lúđvíksson lögreglustjóri á Suđurnesjum viđbrögđum Grindvíkinga ţeir ţeir sáu ljósmyndara RÚV reyna húsbrot í Grindavíkurbć til ađ ná í fréttaefni. Ljósmyndarinn starfar í skjóli ómenningarinnar sem ţrífst á Glćpaleiti.

Formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, er í leyfi frá störfum hjá RÚV vegna skattsvikamáls. Sigríđur Dögg notar stöđu sína sem formađur Blađamannafélagsins til ađ herja á viđbragđsađila á hamfarasvćđinu viđ Grindavík og vill fá ótakmarkađan ađgang ađ einkalífi Grindvíkinga, húsum ţeirra og heimilum.

Framferđi fréttamanna RÚV er tilefni til ályktunar á stjórnarfundi stofnunarinnar. Varaformađur stjórnar RÚV lét bóka í fundargerđ:

ISB [Ingvar Smári Birgisson] árétti mikilvćgi ţess ađ fréttastofa starfi í samrćmi viđ lög og virđi friđhelgi borgaranna í hvívetna.

Ítrekađ brjóta fréttamenn RÚV á friđhelgi manna og komast upp međ ţađ án viđurlaga. Annađ tveggja verđur Ófremdarástandinu á Glćpaleiti ađ linna eđa ađ RÚV verđi tekiđ af fjárlögum. Ótćkt er ađ almenningur borgi undir fréttamenn sem böđlast án afláts á friđhelgi fólks.

 

 


mbl.is Starfsmađur RÚV skemmdi fyrir öđrum fjölmiđlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Leggja ţetta fyribćri niđur sem fyrst.

Skyldu skattlagning til reksturs RUV er ekkert

annađ en mannréttindabrot.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 10.2.2024 kl. 11:34

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Var ţađ ekki Ţorgerđur Katrín sem kom ţenssum ósóma á? Rás 1 mćtti halda áfram sem útvarp á íslensku enda er hún (íslenskan) á hrađri niđurleiđ). 

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.2.2024 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband