Sigríđur Dögg, Ađalsteinn og vantraustiđ á blađamönnum

Blađamenn finna á eigin skinni ađ ţeim er ekki treyst. ,,Komiđ fram viđ fjölmiđla eins og óţekka krakka," er ramakvein í búningi fréttar á RÚV. Tilefni fréttarinnar er ađ blađamenn fá ekki óheft ađgengi ađ hamfarasvćđinu í Grindavík. Svikulir blađamenn koma óorđi á fjölmiđla, sem ţegja ósómann. Forysta stéttafélags blađamanna er í höndum skattsvikara og sakbornings.

Fréttaljósmyndari RÚV reyndi húsbrot á grindvískt heimili ţegar hann fékk ađgang ađ svćđinu. Formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, fréttamađur á RÚV, fordćmdi ekki innbrotstilraunina.

Sigríđur Dögg ruggar ekki bátnum. Sjálf er hún uppvís ađ skattalagabrotum en neitar ađ gera grein fyrir ţeim. 

Fimm blađamenn á Heimildinni og RÚV eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Fram hefur komiđ ađ andlega veik kona var misnotuđ af blađamönnum til ađ byrla og stela. En ţađ er engar fréttir í fjölmiđlum ađ hafa um máliđ.

Útvarpsstjóri er ekki krafinn sagna um ađkomu RÚV ađ byrlunar- og símastuldsmálinu. Miđstöđ glćpsins var á RÚV, sem ţó birti engar fréttir upp úr stolnum símanum, ţađ gerđu Stundin og Kjarninn, sem nú heita Heimildin, og er á barmi gjaldţrots. Enginn fjölmiđill segir fréttir.

Varaformađur stjórnar RÚV lćtur bóka á stjórnarfundi ,,mikilvćgi ţess ađ fréttastofa starfi í samrćmi viđ lög og virđi friđhelgi borgaranna í hvívetna." Fjölmiđlar fjalla ekkert um lögleysuna á ríkisfjölmiđlinum. Síđasta fundargerđ stjórnar RÚV er frá 27. september. Hvers vegna líđst útvarpsstjóra ađ birta ekki fundargerđir?

Brotaţolinn í byrlunar- og símastuldsmálinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, vakti athygli á ađ verđlaunađasti blađamađur seinni ára, Helgi Seljan, lagđi fram falska kćru til lögreglu. Helgi sakađi mann um umsáturseinelti og fékk starfsfélaga til skrifa upp á kćruna sem vitni. Sá kćrđi var út á sjó á ţeim tíma sem Helgi sakađi hann um ađ sitja um heimili sitt. Engar fréttir um falska kćru verđlaunablađamannsins. Ţađ er stórfrétt ađ rannsóknaritstjóri, hvorki meira né minna, á ríkisstyrktum fjölmiđli standi ađ falskri kćru til lögreglu. 

Dćmin hér ađ ofan eru um svikula blađamenn, sumir grunađir um alvarleg lögbrot, og fjölmiđla sem eru međvirkir í ţögn um mikilsverđ samfélagsleg málefni - siđleysi og lögbrot í röđum blađamanna.

Traust til blađamanna og fjölmiđla dvínar hratt. Ţađ stendur upp á stéttina sjálfa ađ gera hreint fyrir sínum dyrum. En ekkert gerist. Er líklegt ađ formađur Blađamannafélags Íslands bođi opinn fund um siđleysi og lögbrot félagsmanna? Hvađ međ varaformanninn, Ađalstein Kjartansson á Heimildinni, sem er sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu? 

Er til nokkurt annađ dćmi um stéttafélag norđan Alpafjalla ţar sem formađurinn er skattsvikari og varaformađurinn sakborningur í glćparannsókn?

Blađamannastéttin grefur eigin gröf,- og ţađ nokkuđ rösklega.


mbl.is Kćra takmörkun á ađgangi fjölmiđla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

SDA íimynd óheiđarleika.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.11.2023 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband