Svandís notar opinbert fé í flokkspólitískum tilgangi

Svandís Svavars­dótt­ir mat­vćlaráđherra keypti könnun hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til ađ sýna fram á ađ almenningur teldi spillingu í sjávarútvegi. Tilfallandi fjallađi um máliđ í sumar:

Spilltir fjölmiđlar, međ RÚV í fararbroddi, hafa samfellt í áratug hamrađ á spillingu í sjávarútvegi. Seđlabankamáliđ, Namibíumáliđ, Sjólamáliđ og skćruliđadeildin eru stikkorđ í rađfréttalygi RÚV og samstarfsmiđla frá 2012.

Skálduđ spilling er hvergi til nema í hugarheimi fréttamanna á ríkislaunum ađ segja ósatt. Seđlabankamáliđ fór fyrir öll dómsstig, engin spilling. Namibíumáliđ leiddi ekki einu sinni til ákćru. Sjólamáliđ var fellt niđur eftir 12 ára málarekstur. Engin spilling. Í skćruliđamálinu kom á daginn ađ fréttamenn misţyrmdu andlega veikri konu...

Hvađan fá landsmenn upplýsingar um spillingu í sjávarútvegi? Jú, vitanlega úr fjölmiđlum. Svandís er enginn fáráđlingur. Hún er önnur kynslóđ af stjórnmálamönnum sem kunna ađ nýta sér spillta fjölmiđla, er segja hvítt svart.

Samhliđa keyptri skođanakönnun notađi Svandís opinbert fé til ađ kaupa ţjónustu Samkeppniseftirlitsins til ađ stađfesta pólitíska fordóma ráđherrans. Tilfallandi reit um kaup ráđherra:

Allir og amma ţeirra vita ađ Svandís Svavarsdóttir ráđherra Vinstri grćnna stundar pólitík sem gefur sér ađ sjávarútvegurinn sé gerspilltur. Ef frásögn forstjóra Brims er rétt misbeitir Svandís ráđherravaldi í pólitískum tilgangi, kaupir rannsókn til ađ stađfesta pólitíska fordóma.

Nú liggur úrskurđur fyrir um ađ Svandís ráđherra misbeitti opinberu valdi í ţágu flokkspólitískra hagsmuna. Hlýtur ţađ ekki ađ hafa pólitískar afleiđingar? 

 


mbl.is Forsendur brostnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hún virđist geta gert hvađ sem er međ leyfi og vermdarhendi Frammara og Sjalla. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.9.2023 kl. 10:41

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvernig halda menn ađ tekiđ vćri á málinu ef ráđherrann héti Sigríđur Andersen? 

Ragnhildur Kolka, 21.9.2023 kl. 11:10

3 Smámynd: rhansen

VG Ráđgast ekki viđ hina sflokkana .VG er i politik !!!

rhansen, 21.9.2023 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband