RÚV-máliđ í Namibíu

Viđtengd frétt er endurvinnsla á RÚV-frétt sem birtist kl. 11 ađ kveldi í fyrradag. Fyrirsögn RÚV var sláandi:

Réttarhöldum í namibíska Samherjamálinu frestađ

Allt frá nóvember 2019, ţegar RÚV bjó til máliđ í samvinnu viđ Heimildina (áđur Stundin/Kjarninn) hét ţađ Samherjamáliđ í Namibíu. En núna, sem sagt, namibíska Samherjamáliđ. Hér ţarf ađ staldra viđ og rifja upp samhengi.

Í alrćmdum Kveiksţćtti í nóvember 2019 leiddi RÚV fram Jóhannes Stefánsson uppljóstrara. Hann var um miđjan síđasta áratug yfirmađur Samherja í Namibíu. Í vernduđu umhverfi RÚV, ţar sem enginn efađist um orđ hans, ásakađi hann sjálfan sig, og útgerđina í leiđinni, ađ hafa stundađ stórfellda spillingu í afríska strandríkinu. Mútugjafir til namibískra embćttismanna til ađ komast yfir fiskveiđikvóta voru miđlćgur ţáttur í ásökunum Jóhannesar.

RÚV trúđi Jóhannesi eins og nýju neti enda sagđi hann sögu sem ríkisfjölmiđillinn vildi heyra. En ţegar ađ var gáđ reyndist uppljóstrarinn vafasöm heimild, svo vćgt sé til orđa tekiđ. RÚV böđlađist áfram, enda stofnunin ţekkt ađ frekju og yfirgangi, og ákćrđi ţrjá starfsmenn Samherja. En hvorki voru ţeir né eru nokkrir Íslendingar á sakabekk í Namibíu, eingöngu heimamenn.

Í Namibíu er talađ um Fishrot-máliđ. Tilfallandi sagđi í sumar frá málarekstrinum ţar syđra og vitnađi í namibískan fjölmiđil:

Í fréttinni kemur fram ađ yfirmenn opinberrar stofnunar, Fishcor, seldu Samherja kvóta en stungu undan greiđslum sem Samherji innti af hendi. Samherji var í góđri trú, keypti kvóta af opinberri stofnun.

Namibísk lög gera ráđ fyrir ađ Fishcor selji kvóta og noti afraksturinn í uppbyggingu innviđa og ţróunarađstođar innanlands.

Eđlilega birtist ekki namibíska umfjöllunin á RÚV. Efstaleiti birtir ađeins fréttir sem stađfesta fordóma frekjuhópsins er tekur ađ sér ađ ákćra og dćma án ţess ađ hafa nokkuđ í höndunum annađ en óra ógćfumanns á kafi í áfengi og vímuefnum. RÚV er fagleg ruslahrúga sem gerir ekki hreint fyrir sínum dyrum ţótt hver lygaţvćlan á fćtur annarri er rekin ofan í trantinn á stofnuninni. Siđferđislega og faglega dauđum fréttamönnum er smyglađ út um bakdyrnar svo lítiđ ber á. Í von um ađ ţađ fenni í sporin.

Eftirtaldir fréttamenn RÚV, sem unnu ađ Namibíumáli ríkisfjölmiđilsins, hafa hćtt störfum síđan máliđ hófst fyrir fjórum árum: Ađalsteinn Kjartansson, Rakel Ţorbergsdóttir, Helgi Seljan og Ţóra Arnórsdóttir. Öll koma ţau viđ sögu í framhaldinu, sem kallast byrlunar- og símastuldsmáliđ, og er í lögreglurannsókn.

Ţeir verđa fleiri á Glćpaleiti sem axla sín skinn áđur en yfir lýkur.

 


mbl.is Réttarhöldum í Samherjamálinu í Namibíu frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allar nánari fréttir af gangi mála má finna á vef Helga Selja og Ţóru Arnórsdóttur sem haldiđ er út af ţeim Rakel Ţorbergsdóttur og Ađalsteini Kjartanssyni, heilindin.is

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2023 kl. 15:56

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Enginn hérlendingur spurđi nokkru sinni hvađ Marxistum Íslensku útópíunnar gekk til ađ reka Samherja frá Namibíu, eđa ţá hverjir kćmu ţar í stađinn og hverra hagsmuna vćri gćtt. Allir forđuđust ađ athuga starfsemi Samherja víđa annarsstađar, enda heđi ţá komiđ í ljós ađ slett var stolnu skyri.

Ţeir sem voguđu sér ađ benda á slíka hluti, viđhöfđu samsćriskenningar, eđa ţannig. Á vormánuđum verđur ţví breytt í Hatursorđaglćpi.

Guđjón E. Hreinberg, 22.9.2023 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband