Ţóra keypti síma fyrir byrlun Páls skipstjóra

Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV keypti farsíma sem notađur var til ađ afrita síma Páls skipstjóra Steingrímssonar í byrjun maí 2021. Símakaupin stađfestu grun lögreglu ađ blađamenn RSK-miđla (RÚV, Stundin og Kjarninn) tóku ţátt í ađ skipuleggja ađförina ađ skipstjóranum.

Framan af lögreglurannsókninni beindist vinna lögreglunnar ađ atburđarásinni eftir byrlun. Ný gögn leiddu lögregluna á ţađ spor ađ blađamenn unnu skipulega ađ undirbúningi byrlunarinnar.

Páli skipstjóra var byrlađ ađ 3. maí 2021 og lá milli heims og helju í rúma ţrjá sólarhringa. Á međan var síma hans stoliđ og hann afritađur á RÚV. Símanum var skilađ á sjúkrabeđ Páls á međan hann var enn rćnulaus. Tćpum ţrem vikum síđar, 21. maí, birtist efni úr símanum í Kjarnanum og Stundinni. Framkvćmdin gerđi ráđ fyrir ađ skipstjórinn yrđi grunlaus um ađ gögnin kćmu úr síma hans. Varaáćtlunin var ađ ekki yrđi hćgt ađ sanna ađ sími skipstjórans hefđi veriđ afritađur.

Ţrem dögum fyrir byrlunina var fréttamađur Kveiks/RÚV, Ađalsteinn Kjartansson, fluttur á Stundina. Engar fréttir úr símanum frumbirtust á RÚV. Skipulagiđ gekk út á ađ Stundin og Kjarninn sćju um birtingu stolnu gagnanna. Miđstöđ glćpsins var á Efstaleiti.

Ţóra var kölluđ til yfirheyrslu á ný til ađ gefa henni fćri á ađ útskýra símkaupin, sem voru gerđ fyrir byrlun Páls. Í yfirheyrslunni kaus Ţóra ađ tjá sig ekki um ástćđur ţess ađ síminn var keyptur. Auk Ţóru eru ţrír blađamenn sakborningar. Óvíst er hvort fimmti blađamađurinn, Helgi Seljan, sé vitni eđa sakborningur.

Einbeittur ásetningur blađamanna ađ hylja slóđina kemur fram í vali ţeirra á símanúmeri fyrir afritađa símann. Ţeir fengu sér símanúmeriđ 680214X. Einkasímanúmer Páls skipstjóra er 680214X. Í yfirlitum yfir notkun símanúmera er tveim síđustu tölustöfum sleppt. Međ ţví ađ nota símanúmer sem var ađeins međ síđasta tölustafinn ólíkan síma Páls gátu blađamenn notađ afritađa símann til ađ samtala og skeytasendinga sem á yfirlitum gćfu til kynna ađ kćmu beint úr síma skipstjórans.

Blađamenn notuđu afritađa símann til ađ eiga samskipti viđ konuna sem byrlađi Páli. Lögreglan er međ skrá yfir símtöl sumariđ 2021 milli blađamanna og konunnar. Ţar var m.a. lagt á ráđin um ađ eyđa gögnum er sýndu ađild blađamanna.

Upplýst var 14. febrúar 2022 ađ Ţóra Arnórsdóttir, ásamt ţrem öđrum blađamönnum, var sakborningur í lögreglurannsókninni. En áfram sat hún sem yfirmađur á RÚV. Stađa hennar breyttist um síđustu áramót. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri varđ ţess áskynja ađ lögreglan vćri međ gögn er sýndu ótvírćtt ađkomu starfsmanna RÚV ađ skipulagi tilrćđisins gegn Páli skipstjóra. Tilkynnt var 6. febrúar síđast liđinn ađ Ţóra hćtti á RÚV og tćki viđ yfirmannsstöđu upplýsingamála hjá annarri ríkisstofnun - Landsvirkjun.

Beđiđ er eftir yfirlýsingu Stefáns útvarpsstjóra um máliđ.  


mbl.is Ţóra Arnórsdóttir yfirheyrđ á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Fyndna hliđin á ţessu er ađ ţau virđast hafa haldiđ ađ ţau vćru ađ stuđla ađ falli ríkisstjórnarinnar međ ţessu..

Guđmundur Böđvarsson, 16.3.2023 kl. 08:33

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Blađamenn hafa einkaleyfi á ađ fremja glćpi og ađ sniđganga tilskipanir dómara. Blađamönnum leyfist ţađ sem öđrum leyfist ekki, enda fremja ţeir sína glćpi í nafni ţjóđarhagsmuna.

Hvernig gćtum viđ annars vitađ ađ ađrir fremji glćpi ef blađamenn hafa ekki leyfi til ađ fremja glćpsamlegt athćfi gegn almennum glćpamönnum í leit ţeirra ađ glćpsamlegu athćfi ţeirra????? laughing

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.3.2023 kl. 14:30

3 Smámynd: Gunnlaugur Baldvin Ólafsson

Sérkennileg athugasemd hjá Tómasi. Ekki annađ hćgt ađ skilja en ađ hann standi međ glćpalýđnum og götustrákunum sem kalla sig blađamenn, sem kalla sig svo til ţess ađ vera hafnir yfir lög og reglur sem ađrir ţurfa ađ lúta.

Gunnlaugur Baldvin Ólafsson, 16.3.2023 kl. 17:40

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Gunnlaugur, berđ ţú ekki skin á kaldhćđni???

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.3.2023 kl. 18:02

5 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ertu á launaskrá hjá Samherja Páll?

Jón Frímann Jónsson, 16.3.2023 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband