Blađamenn sameinast um óheiđarleika

Lygari til leigu, sögđu blađamenn hér áđur um almannatengla. Á ţeim tíma var faglegur metnađur blađamanna ađ segja fréttir byggđar á stađreyndum og traustum heimildum. Almannatenglar voru í hinu liđinu; drógu fjöđur yfir sannleikann og sögđu ekki nema hálfa söguna. 

Nú er öldin önnur. Blađamenn verđlauna glćpi. Tilgangur glćpanna er ađ hanna frásögn í ţágu hagsmuna. Sannindi eru aukaatriđi, pólitísk málafylgja ađalatriđi. Blađamenn eru á flótta undan réttvísinni, neita ađ mćta til yfirheyrslu hjá lögreglunni sem rannsakar sakamál ţar sem a.m.k 4 blađamenn eru sakborningar.

,,Blađa- og frétta­menn ţurfa ađ ţétta rađirn­ar og standa sam­an gegn ţeim ógn­um sem steđja ađ stétt­inni," segir annar tveggja formanna í blađamannafélögum sem nú sameinast.

Ţađ á ađ ţétta rađirnar um óheiđarleika og lögbrot. Blađamenn standi saman gegn réttarríkinu.

Ekki einu sinni almannatenglum dytti í hug lífslygin sem blađamenn hafa gert ađ sinni.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Efist einhver um skrif Páls
Ţá nćgir ađ lesa ritstjórnapistil Sigmundar Ernis í Fréttablađinu í  dag

Grímur Kjartansson, 19.5.2022 kl. 08:40

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er hausinn á mér kalkađur,? Hvađ er ađ finna í skrifum Sigmundar Ernis Grímur, sem veldur vafasömu áliti t.d.mínu á skrifum topp-bloggarans Pallvil?

Helga Kristjánsdóttir, 19.5.2022 kl. 17:35

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

t.d. "selja bankann góđkunningjum á afslćtti"
Skráđ hlutabréfaverđ Íslandsbanka í dag er ţađ sama og Bankasýslan seldi ţađ á 117 kr á hlut og Lífeyrissjóđirnir keyptu lang mest

Grímur Kjartansson, 19.5.2022 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband