Vestur-Evrópa skammast sín fyrir Biden

Nýlenduveldi Evrópu komu sér upp leppstjórnum í ţriđja heiminum á 18. öld, t.d. Bretar á Índlandi. Fram eftir 20. öld, ţegar nýlendustefnan var komin í ónáđ, voru ţvinguđ stjórnarskipti, t.d. í Chile 1973, réttlćtt međ kalda stríđinu, baráttu borgaralegs lýđrćđis gegn kommúnisma/sósíalisma. Ţegar Hussein forseta Írak og stjórn hans var steypt af stóli 2003 voru rökin ,,stríđ gegn hryđjuverkum". 

Ţegar Biden Bandaríkjaforseti kallar Pútín starfsbróđur sinn í Rússlandi ,,fjöldamorđingja" og ,,slátrara" er rökrétt ađ krefjast ţess ađ Pútín láti af völdum međ góđu eđa illu. Látiđ var ađ ţví liggja ađ um mismćli Bandaríkjaforseta vćri ađ rćđa. Nei, segir Alexander Mercouris, krafan um stjórnarskipti í Rússlandi er rauđur ţráđur í rćđunni. Lokaorđin eru niđurstađa ţess sem á undan var sagt. Biden kemur sjálfur í kjölfariđ og stađhćfir ađ hann vilji Pútín á braut. Washington skal ráđa hver situr Moskvu.

Vestrćn ríki sem krefjast stjórnarskipta í langt-í-burtu-ríkjum setja sig á háan hest. Viđhorfiđ er, ađ breyttu breytanda, sama og í ljóđi Rudyard Kipling um byrđi hvíta mannsins. Efnislega segir Kipling ađ ađrir en hvítir vestrćnir séu til helminga villimenn og börn. Sögulegt hlutverk vestrćnna ţjóđa sé ađ koma skikki á bernsku villimennina sem byggja heiminn utan Vestur-Evrópu og Ameríku. Breski sagnfrćđingurinn David Starkey rćđir framlag Biden í samhengi viđ vestrćnan hroka samtímans. Rússar eru á sigurbraut í hugmyndabaráttunni, segir sá breski.

Evrópuríki eru nćmari á blćbrigđi sögunnar en valdaelítan í Bandaríkjunum. Valdamenn í Evrópu hrukku í kút viđ orđ Biden um stjórnarskipti í Rússlandi. Evrópskir ţvo hendur sínar af leiđtoga hins frjálsa heims.

En skađinn er skeđur. Alţjóđ utan vesturlanda lítur á Úkraínudeiluna, eftir ummćli Biden, sem heimsvaldastríđ Bandaríkjanna og Nató gegn ţeim ekki-vestrćnu. Ţađ er óvart um 75 prósent heimsbyggđarinnar.

Eins og kerlingin sagđi, tvennt verđur ekki aftur tekiđ, tapađur meydómur og töluđ orđ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

Ef Pútín hrykki úr skaftinu ţá er nćsta víst ađ Rússar drćgu sig til baka úr ţessu fáránlega Úkraínustríđi sínu.  

Ósjaldan hefur í sögunni veriđ eins ljóst ađ ađeins einum manni er um ađ kenna. 

Ađ telja Rússa á einhverri sigurbraut í ţessu stríđi eđa móralskt gagnvart Evrópu er alveg óvanalega langt um seilst, eiginlega bara súrealísk nálgun á veruleikann. 

Ja misjafnlega hamparđu eiturbyrlurum Páll!

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 29.3.2022 kl. 09:07

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţú leggur semsagt ađ jöfnu Páll, orđ eins viđ hernađarlegar ađgerđir annars. Nokkuđ undarlegt mat!

Gunnar Heiđarsson, 29.3.2022 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband