Enginn Trump en Bandaríkin lokuð

Vinstrimenn og frjálslyndir höfðu það til marks um öfgar Trump fráfarandi Bandaríkjaforseta að hann lokaði landinu óæskilegum útlendingum. Joe Biden hefur haldið Bandaríkjunum lokuðum alla sína embættistíð, heila átta mánuði.

Joe Biden er fulltrú vinstrimanna og frjálslynda og er því ekki kallaður öfgamaður þótt hann fylgi sömu stefnu og forverinn.

Bandaríkin eru að breytast. Þar sem áður var opið land áhugasamt um útflutning á eigin menningu til fjarlæra ríkja s.s. Afganistan, Íraks, Sýrlands, Líbýu og Úkraínu er komin einangrunarhyggja. Skipti á forsetum, Biden fyrir Trump, haggar ekki þeirri þróun. 


mbl.is Bólusettir mega brátt ferðast til Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband