Smit og innlagnir, Ísland og útlönd

Sóttvarnir á Íslandi taka mið af innlögnum á sjúkrahús en ekki smitum í samfélaginu. Þetta er rökrétt afleiðing af þeirri vitneskju að smit í bólusettu samfélagi eru væg.

Aftur miða ferðaráðleggingar erlendra ríkja, t.d. Bandaríkjanna, við smithættu - en ekki innlagnir. Sem þýðir að Ísland er komið í áhættuflokk.

Að lifa með veirunni er snúið verkefni.


mbl.is CDC hækkar hættustig vegna ferða til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Ég hef hvergi séð tölfræði sem styður þá fullyrðingu að smit í bólusettu samfélagi séu væg. Hinsvegar virðist enginn skortur á staðlausum og órökstuddum fullyrðingum um það hjá sömu óvitunum og létu selja sér útrunnin ónýt bóluefni fyrir skrilljónir.

Smit virðast væg í dag hjá líðið og óbólusettum samfélögum sem og þeim bólusettu.

Allt sem ég hef séð um væg smit núna er samanburður við smit af eldri afbrigðum veirunnar frá fyrri tíma sem er hrein og bein dónaskapur að bera á borð fyrir vitiborið fólk.

Bóluefnin virka ekki. Bara trúgjarnir kjánar sjá það ekki í dag.

Guðmundur Jónsson, 4.8.2021 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband