Smit og samfélag

Innlendar sóttvarnir nægja til að kveða farsóttina í kútinn. Að því gefnu að smit berist ekki frá útlöndum. 

Þrátt fyrir stífar reglur um skimun-sóttkví-skimun á Keflavíkurflugvelli er alltaf hætta á smit berist inn í landið. Í þeim tilfellum virðist raunhæft að með smitrakningu sé hægt að ná utan um nýsmitið til að það verði ekki að faraldri.

Góðu heilli virðist breið sátt um að við freistumst þess að fá samfélagið í sem næst eðlilegt horf og beitum ítrustu varkárni á Keflavíkurflugvelli.

 


mbl.is Sendir tillögur á næstu dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband