Illgirni á Efstaleiti

RÚV býr til frétt gagngert til að tengja formann Sjálfstæðisflokksins við nasistakveðju sem einhver ónefndur, líkast til fullur, hafði í frammi gagnvart lögreglu í eða við samkvæmi sem Bjarni sótti.

Sekt með samlíkingu, heitir þessi aðferð sem aðeins illgjarnir, fordómafullur og fram úr hófi ófaglegir blaðamenn stunda.

Fréttin er skrifuð undir yfirskini hlutleysis en er sóðaleg holræsablaðamennska.

Gróa á Efstaleiti verður sífellt ósvífnari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvaða ''fréttamaður'' skrifaði ósóann?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.12.2020 kl. 19:10

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

 Gott að sjá það höfundur er enn að nýta sér þær 1427 krónur sem hann greiðir fyrir notkun sína á góðri þjónustu RÚV.

Hvert höfundur er á leið með túlkun sína á "illgirni", þá hefur höfundur greinilega lítið horft á aðra miðla, bæði hér og erlendis.

Höfundur faztur í farinu kannski ?

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.12.2020 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband