Dauđi og sóttvarnir: 2 ályktanir

Álíka margir deyja ţađ sem af er farsóttarárinu og dóu í fyrra og ţó heldur fćrri.

Tvćr gagnólíkar ályktanir má draga af ţessari stađreynd.

a. Sóttvarnir breyta engu um dánartíđni. Hún er lík frá ári til árs.

b. Sóttvarnir breyta öllu um dánartíđni. Án varna hefđu fleiri dáiđ.

Ţekkingarfrćđi sem leyfir gagnólíkar ályktanir af einni og sömu stađreynd er, tja, ekki ţekking heldur óvissa.

Og međ ţeirri óvissu ţurfum viđ ađ lifa. Máliđ er ekki flóknara.

 


mbl.is Andlátin ađeins fćrri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Á hvađ aldri er best ađ deyja? 

Vćri ţađ best ef ađ allir nćđu ţví ađ verđa 100 ára?

Jón Ţórhallsson, 20.11.2020 kl. 15:56

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ć, fleiri deyja frá ári til árs. Fjölgunin er brekka. Áriđ 2019 dóu 44 á viku ađ međaltali. Áćtlađ var í fyrra ađ í ár myndu 44,5 deyja ađ međaltali á viku. 

Međaltal áranna 2017, 2018 og 2019 er 43,2. Sami fjöldi dauđsfalla og í ár (44 vikur)

Hver er skýringin ađ fćrri deyja (43,2) í ár en búist (44,5) var viđ? Hver er skýringin ađ fćrri deyja í ár en í fyrra (44,0)? 

dánir

Benedikt Halldórsson, 20.11.2020 kl. 16:45

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Benedikt Halldórsson, 20.11.2020 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband