Ekkert haustfrí frá veirunni

Vonir stóðu til að hægt væri að aflétta frekar sóttvörnum um næstu mánaðarmót. Kennarar og nemendur sáu fram á að skólastarf færðist í eðlilegt horf.

Sú von er úti. Háskólinn ætlar að kenna fjarnám til áramóta hið minnsta og trauðla fá framhaldsskólar frekari undanþágur þegar veiran grasserar einkum meðal ungs fólks.

Vesen.


mbl.is Ættum að búa okkur undir nýja bylgju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sé það rétt að önnur bylgja sé hafin, sem þó er engin staðfesting komin á, þá sýnir það auðvitað best hversu fáránleg sú hugmynd var að með lokun landamæranna mætti koma í veg fyrir dreifingu innanlands.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.9.2020 kl. 16:11

2 Smámynd: rhansen

þetta synir bara hvað óhlyðni  hefur i för neð ser  ,,Alltaf það verra !

rhansen, 16.9.2020 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband