RÚV: Logi kýs Guðna

RÚV er smeykt um að sinn maður fái ekki nægilega góða kosninga á morgun. Skellt var í frétt um að Logi formaður Samfylkingar kjósi Guðna Th.

Þær verða ekki stærri fréttirnar.

Eða þannig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Af hverju er Logi Einarsson að lýsa stuðningi við ópólitískan sitjandi forseta sem fær yfir 90% í könnunum - í blálokinn fyrir kosningar?

Logi er ekki að upphefja forseta, svo mikið er víst.

Benedikt Halldórsson, 26.6.2020 kl. 19:39

2 Smámynd: Hörður Þormar

Útvarp Saga, einkum útvarpsstjórinn, leggur Guðmundi Franklín mikið lið í kosningabaráttunni.

Gefa úrslit forsetakosninganna kannski einhverja vísbendingu um almenn áhrif Útvarps Sögu á kjósendur og landsmálin?

Hörður Þormar, 26.6.2020 kl. 23:23

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þeim fjölgar stöðugt sem hlusta á einu stöðina sem segir fréttir sem engar aðrar flytja og hægt er að reiða sig á. Þar þykir sjálfsagt að hringja og rökræða um réttmæti frétta,að ég tali nú ekki um skoðunum stjórnenda sem þeir liggja ekkert á.- Nú bregður svo við að erfitt er að ná stöðinni á annari rás þeirra eftir því hvar maður býr; 102,1 og 99,4 FM. Það skýrist af flutningi mastra sem flytja efnið (vonandi skil ég það rétt),en marg oft er dregið niður í viðmælanda þótt ekkert sé verið að færa til ehv.loftlinur.það tekur ca.8-12 sek.og er í mesta lagi hvimleitt.----- Guðmundur stóð sig frábærlega vel í kvöld og hafði loksins víðan vettvang til að benda landsmönnum á bugt og beygjur stjórnvalda við hverskonar tilskipunum frá ESB.svo landið líkist (fanga)-nýlendu. Viljum við rífa eign barna okkar niður.      

Helga Kristjánsdóttir, 27.6.2020 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband