Bjarni ábyrgur, vinstrimenn óábyrgir

Ríkissjóður er sameign okkar allra. Heilbrigð ríkisfjármál eru undirstaða velferðar á Íslandi.

Bjarni Benediktsson hittir naglann á höfuðið þegar hann gagnrýnir vinstrimenn fyrir að taka undir ítrustu kröfur stéttarfélaga opinberra starfsmanna. 

Á hverjum tíma er ákveðinn rammi fyrir launastefnu, bæði í opinbera geiranum og á almennum markaði. Stefnan þessi misserin heitir lífskjarasamningar. Launahækkanir verða að rúmast innan þeirra. Annað er óábyrgt.


mbl.is Óábyrgt að fallast á allar kröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Kleppari, lygalaupar um menntun , dópari, húsaleigusvindlari, allt eru þetta hugtök sem má nefna um leið  og Pírataflokkinn.

Fólk sem kýs svona lið á Alþingi hlýtur að fyrirlíta þá stofnun, lýðveldið og þjóðina. 

Halldór Jónsson, 18.6.2020 kl. 17:02

2 Smámynd: Halldór Jónsson

 Logi er fyrirlitlegur Plattenshläger, tækifærissinni og ómerkingur í atjórnmálum.Forði okkur forsjónin frá slíkum manni í valdastöðu nokkru sinni.Hann ætti að halda sig við hústeiknun þar sem hann getur þó eitthvað í einhverju. 

Halldór Jónsson, 18.6.2020 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband