Helgi Hrafn Pírati: Íslendingar eru rasistar

Helgi Hrafn Pírati segir farar sínar ekki sléttar. Hann hafi orđiđ fyrir rasisma. Skýring Helga er nokkuđ sérstök:

Reyndar finn ég hann [rasismann] óbeint ţví sumt fólk heldur ađ ég sé múslimi ţví ég kann smá arabísku, og heldur ţví ađ ég vilji sádí-arabískt stjórnarfar.

Samkvćmt Helga Hrafni er ,,jafn mikil rasismi á Íslandi og í öđrum löndum"

Í menningarkima ţingmannsins eru Íslendingar illa innrćttir og hann sjálfur talandi dćmi um hve erfitt er ađ búa í rasísku samfélagi. 

Af ţví Helgi Hrafn ,,kann smá arabísku".

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Helgi Hrafn reyndi í auđmýkt ađ tala viđ Eddu sem er svört sem jafningja. Ţađ gekk ekki.

Ţetta er bara alls ekki dagurinn fyrir ađ vera hrútskýra rasisma á mínu tvíti gamli. amplify ţađ sem svartir Íslendingar eru ađ segja, ţađ bađ engin um ţýna skođun.

WOKE ćđiđ hefur borist til Íslands. Nú eiga hvítir ađ koma sér upp sektarkennd og kyssa tćr "ţeirra" sem "ţeir" kúguđu öldum saman og leggjast jafnvel á bakiđ eins og hundar í undirgefni og biđjast innilegra afsökunar og játa allar misgjörđir - án ţess ađ vita hverjar ţćr eru. 

WOKE hreyfingar háskólanna hafa búiđ til ranglćti gegn ranglćti. Ţađ er engin lausn ađ hafa hlutverkaskipti á kúguninni. Markmiđiđ á ađ vera sátt og samlyndi, ađ engin kúgi neinn.

Edda ćtti ađ temja sér ađ koma fram viđ hvíta sem jafningja. 

Benedikt Halldórsson, 5.6.2020 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband