Flugfreyjur í 40% skotgröf

Flugfreyjur gerđu ţau mistök í upphafi samninga viđ Icelandair ađ segja tilbođ félagsins jafngilda 40 prósent launalćkkun.

Tilbođiđ félagsins fól í sér meiri vinnu fyrir sambćrileg laun. Ţađ má kalla ţađ launalćkkun en líka tilraun til ađ bjarga verđmćtum, sjálfu fyrirtćkinu. Án Icelandair er einfaldlega engin vinna. WOW datt ekki í hug ađ semja viđ stéttarfélagiđ Flugfreyjufélag Íslands. Nćsti flugrekandi mun heldur ekki gera ţađ.

Flugfreyjur tóku Eflingu á tilbođiđ. Máluđu skrattann á vegginn og hrópuđu á torgum um óréttlćti heimsins.

En ţađ er sem sagt munur á raunsći og Eflingarćđi.

 

 


mbl.is Engin niđurstađa eftir ellefu tíma fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ef ASÍ-Eflingar-tortryggni fćr ađ ráđa mun flugfélagiđ fara í ţrot.

Nú er gulliđ tćkifćri ađ sýna sveigjanleika. Ef starfsfólkiđ hefur ekki trú á sínu fyrirtćki hefur engin trú á ţví. Atvinnurekendur eru allskonar. Tortryggni eđa traust á ekki ađ byggja á aldagömlum hugmyndum um stéttabaráttu. 

Ţví miđur komst fólk til áhrifa innan verkalýđshreyfingarinnar sem er í stríđi viđ ímyndađan illan kapítalisma og treystir ţví engum nema fólki í sama liđi - liđin eru tvö. 

Benedikt Halldórsson, 19.5.2020 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband