Svandís ţakkađi fúsk WHO

Svandís heilbrigđis ţakkađi Alţjóđaheilbrigđismálastofnunni, WHO, vinnubrögđ sem einkenndust af fúski og undirlćgjuhćtti gagnvart Kínverjum.

Í WHO birtist gerspilling alţjóđavaldsins í sinni tćrustu mynd. Vanhćfir og ábyrgđalausir embćttismenn fá framgang í baktjaldamakki. Framganginn ţakka ţeir međ ţrćlslund gagnvart stórveldum sem ţeir eiga frama sinn ađ ţakka.

Betur hefđi fariđ á ţví ađ Svandís minntist ţess ađ hollur er heimafenginn baggi. Íslendingar náđu tökum á farsóttinni međ séríslenskum ráđstöfunum en ekki leiđsögn frá alţjóđlegri ruslahrúgu sem nú er til rannsóknar.


mbl.is Samţykkja sjálfstćđa rannsókn á WHO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

WHO er ekki rotiđ í gegn ţótt ćđstu menn séu umdeildir. Ţar starfa margir mćtir vísindamenn.  Kannski var Svandís bara ađ ţakka ţeim síđarnefndu og sneiđa ađ hinum?

Kolbrún Hilmars, 19.5.2020 kl. 13:43

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Kolbrún.: Ef toppstykkiđ virkar ekki rétt, skiptir engu máli hve góđar undirstöđurnar eru, ţví miđur. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 20.5.2020 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband