Samband Trump og fjölmiðla - fíkill og díler

Trump er háður fjölmiðlaumræðu. Án umræðunnar hefði hann ekki náð kjöri 2016. Með Trump sem viðfangsefni tryggja fjölmiðlar sér athygli sem er forsenda fyrir rekstri þeirra.

Kjósum fréttina, ,,vote the story", er amerískt blaðamannaorðtak. Fíkniefnasalinn fyrirlítur fíkilinn en veit að án hans verða engin viðskipti.

Blaðamenn kjósa fréttina og Trump nær endurkjöri í haust.


mbl.is Ummæli um sótthreinsivökva voru kaldhæðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fólk er að keppa í að lesa tilskilið magn í íslenskum bókum og hreppa einhvern "heimsmeistaratitil". En að lesa lýsingar pallvil á einföldum staðreyndum, jafnast á við hljómlist sem hrýslast um mann af einskærri hrifningu. 

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2020 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband