Jón Baldvin, hugsjónir, kapítalismi og lífsháskinn

Samfélag er ekki höfundarverk heldur verđur ţađ til í tímans rás. Ótal smáatriđi, sem engin leiđ er ađ henda reiđur á, búa til samfélag. Viđ notum stór hugtök til ađ ná utan um ţróunina: saga, siđir og menning. Lítilrćđi til viđbótar er tungumáliđ.  

Ţegar menn reyna ađ búa til samfélög, t.d. í frönsku byltingunni 1789 eđa ţeirri rússnesku 1917, leysir tilraunin úr lćđingi óheftar frumhvatir ţar sem mannslífum er miskunnarlaust fórnađ fyrir hugsjónir. 

Jón Baldvin skrifar grein um hvernig kerfi viđ ćttum setja á fót. Stutta svariđ er ađ viđ eigum ekki ađ búa til samfélagskerfi heldur bćta ţađ samfélag sem viđ höfum.

Eins og sönnum alţjóđasinna sćmir leitar Jón Baldvin ađ einni uppskrift fyrir öll samfélög.

Ţađ er ađ koma ć betur í ljós ađ kap­ít­al­ismi (mark­ađs­kerfi) – án afskipta rík­is­valds­ins – fćr ekki stađ­ist til lengd­ar. Ástćđ­urnar eru marg­ar, en sú hel­st, ađ sam­ţjöppun auđs og valds á fárra hendur er inn­byggđ í kerf­iđ. Fjár­mála­kerfi, sem ţjónar ţeim til­gangi ađ ávaxta fé hinna ofur­ríku, breyt­ist í kap­ít­al­isma á ster­um.

Tvćr athugasemdir: a. kapítalismi án ríkisvalds er hvergi til og hefur aldrei veriđ. b. ef stađhćfing Jóns Baldvins vćri rétt myndi auđur safnast í hendur fárra fjölskyldna líkt og hjá landeigendaađili miđalda. En ţađ gerist ekki. Kapítalismi verđur til međ iđnbyltingunni, sem er ekki nema um 200 ára gömul. Auđmenn heimsins í dag eru fćstir afkomendur auđmanna frá ţví um 1800.

Kapítalisminn er jákvćđur lífsháski, býr til eignir og tortímir ţeim. Hugsjónir um eitt samfélag fyrir alla er illskan í sauđagćru, drepur saklaust fólk.    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Franska byltingin gat af sér Napoleon keisara.  Sú rússneska Stalín.
Sú fyrrnefnda er okkur fjćr í tíma og smáatriđin ađ mestu gleymd, en Charles Dickens, sem var ţá nćr í tíma, lýsir henni ágćtlega í bók sinni "A Tale of Two Cities".  Byltingar virđast sögulega séđ oft snúast uppí eitthvađ allt annađ en ţeim var ćtlađ.

Kolbrún Hilmars, 26.4.2020 kl. 13:15

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Baldvin er gamall kommúnisti, sem hann samt vill lítiđ um rćđa núna. En grunnhugsunin er ađ stjórna annarra erfiđi og afrakstri eins iog sósíalista er háttur.Skyldi hann ekki kjósa flokkinn ţeirra Egilssonarbrćđra,Gunnars Smára og Sigurjóns?

Sjálfur er hann bara blekbullari sem ekkert raunhćft hefur ađ leggja til málanna sem ég kćri mig um ađ lesa. Ég eyđi ekki tíma í ađ hlusta á hann tala um kratisma sem ég gef ekkert fyrir.

En hann er skemmtilegur í viđrćđu og orđheppinn og margt sér hann í nýju ljósi og finnst whiskey gott eins og mér.

Halldór Jónsson, 26.4.2020 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband